Lífið

Vilhjálmur prins tekur Livin' on a Prayer

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Winter Whites-galaveislan var haldin í Kensington-höll á þriðjudagskvöldið. Sex hundruð gestir mættu til að styðja við uppáhaldsgóðgerðarsamtök Vilhjálms prins, samtökin Centrepoint sem styðja við heimilislaus ungmenni.

Prinsinn var að sjálfsögðu meðal gesta og gerði sér lítið fyrir og skellti sér upp á svið með sjálfum Jon Bon Jovi og söngkonunni Taylor Swift. Tríóið söng slagarann Livin' on a Prayer fyrir gesti sem vakti mikla lukku.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.