Lífið

Þrusustemning í Hjaltalínteiti

Högni, Sigríður Thorlacius, Axel og Guðmundur í Hjaltalín.
Högni, Sigríður Thorlacius, Axel og Guðmundur í Hjaltalín. Fréttablaðið/Stefán
Hljómsveitin Hjaltalín frumsýndi nýtt myndband við lagið I Feel You af plötunni Enter 4 í Kaldalóni í Hörpu.

Myndbandið var tekið upp á einum degi í stúdíó 1 hjá Stúdíó Sýrlandi í Vatnagörðum og var meðal annars notast við tvö þúsund lítra fiskabúr við gerð myndbandsins.

Anton Smári Gunnarsson kvikmyndatökumaður, Hörður Sveinsson, sem leikstýrði myndbandinu ásamt Snorra Eldjárn sem vantar á myndina og Steinþór Helgi Arnsteinsson, umboðsmaður Hjaltalín.
Hjaltalín nýtti tækifærið í frumsýningarteitinu og tilkynnti að tónleikar yrðu í Eldborgarsal Hörpu um næstu páska.

Salome Rannveig Gunnarsdóttir, Fylkir Birgisson og Guðmundur Úlfarsson.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.