Vísa ummælum Norðanmanna á bug Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2013 14:53 Mynd/Valli Forráðamenn kvennaliðs HK í handbolta furða sig á ummælum formanns handknattleiksdeildar KA/Þórs vegna frestunar á viðureignum liðanna í mánuðinum. Siguróli Sigurðsson, formaður handknattleiksdeildar KA/Þórs, gagnrýndi í viðtali á Norðursport.net hegðun HK-inga og forystu HSÍ vegna leikjanna tveggja. Taldi hann lið á landsbyggðinni og höfuðborgarsvæðinu ekki sitja við sama borð. Sagði hann hegðun HK-inga og forsvarsmanna HSÍ „skítlega“. Arnþór Þorsteinsson, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar, er ekki sáttur við fullyrðingar Siguról og svarar þeim í pistli á heimasíðu HK, HK.is. Segir Arnþór að báða dagana, þar sem flugi var frestað, hafi forráðamenn HK fylgst grannt með gangi mála varðandi flugfærð. Það hafi verið alfarið HSÍ sem tók ákvörðun að fresta fyrri leiknum. Á þriðjudaginn hafi flug einnig verið fellt niður of nærri leiktíma svo að HK-ingar hefðu aldrei náð norður í rútu í tíma til að spila leikinn. „26. nóvember var aftur allt klárt af hálfu HK að fara í flug en vegna slæms veðurs byrjaði undirritaður ásamt þjálfara HK að fylgjast með flugáætlunum strax um morguninn. FÍ gaf út að flug HK kl. 15 sé komið í athugun kl 13:10 og svo aftur í athugun kl 14:10. Það var svo kl. 13:39 sem endanleg staðfesting kom frá FÍ að flugi væri aflýst en Siguróli segir að það hafi verið ljóst kl. 12:30......það er því einnig alfarið rangt.“Svar Arnþórs við ummælum Siguróla má sjá í heild sinni hér. Íslenski handboltinn Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira
Forráðamenn kvennaliðs HK í handbolta furða sig á ummælum formanns handknattleiksdeildar KA/Þórs vegna frestunar á viðureignum liðanna í mánuðinum. Siguróli Sigurðsson, formaður handknattleiksdeildar KA/Þórs, gagnrýndi í viðtali á Norðursport.net hegðun HK-inga og forystu HSÍ vegna leikjanna tveggja. Taldi hann lið á landsbyggðinni og höfuðborgarsvæðinu ekki sitja við sama borð. Sagði hann hegðun HK-inga og forsvarsmanna HSÍ „skítlega“. Arnþór Þorsteinsson, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar, er ekki sáttur við fullyrðingar Siguról og svarar þeim í pistli á heimasíðu HK, HK.is. Segir Arnþór að báða dagana, þar sem flugi var frestað, hafi forráðamenn HK fylgst grannt með gangi mála varðandi flugfærð. Það hafi verið alfarið HSÍ sem tók ákvörðun að fresta fyrri leiknum. Á þriðjudaginn hafi flug einnig verið fellt niður of nærri leiktíma svo að HK-ingar hefðu aldrei náð norður í rútu í tíma til að spila leikinn. „26. nóvember var aftur allt klárt af hálfu HK að fara í flug en vegna slæms veðurs byrjaði undirritaður ásamt þjálfara HK að fylgjast með flugáætlunum strax um morguninn. FÍ gaf út að flug HK kl. 15 sé komið í athugun kl 13:10 og svo aftur í athugun kl 14:10. Það var svo kl. 13:39 sem endanleg staðfesting kom frá FÍ að flugi væri aflýst en Siguróli segir að það hafi verið ljóst kl. 12:30......það er því einnig alfarið rangt.“Svar Arnþórs við ummælum Siguróla má sjá í heild sinni hér.
Íslenski handboltinn Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira