Innlent

Dansandi piparkökur í Borgarleikhúsinu

Skoppa og Skrítla eru komnar í jólaskap.
Skoppa og Skrítla eru komnar í jólaskap.
Hoppandi hreindýr og dansandi piparkökur setja svip sinn á jólasýningu Skoppu og Skrítlu, sem frumsýnd verður í Borgarleikhúsinu á morgun. Fjöldi barna tekur þátt í sýningunni, sem er öll hin jólalegasta. Ísland í dag kíkti að tjaldarbaki og hitti fyrir vinkonurnar Skoppu og Skrítlu, auk fjölda efnilegra dansara og leikara.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×