Innlent

Þyrlan eftir veikum manni á Patreksfjörð

Gunnar Valþórsson skrifar
Þyrlan var kölluð út vegna þess að sjúkraflugvél Mýflugs komst ekki vegna veðurs.
Þyrlan var kölluð út vegna þess að sjúkraflugvél Mýflugs komst ekki vegna veðurs.
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti í gærkvöldi veikan mann á Patreksfjörð.

Þyrlan var kölluð út vegna þess að sjúkraflugvél Mýflugs komst ekki vegna veðurs. Þyrlan var kölluð út um klukkan átta og lauk aðgerðinni um tvöleitið í nótt með því að manninum var komið á Landspítalann í Reykjavík.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×