"Engin ástæða til óttast erfðabreyttar matvörur“ Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 14. október 2013 19:36 Innflutningur á erfðabreyttu fóðurhráefni á síðasta ári nam 17.500 tonnum. MYND/GETTY Erfðafræðingur við Háskóla Íslands segir það vera fásinnu að halda því fram að erfðabreyttar matvörur séu annars flokks eða beinlínis hættulegar. Innflutningur á erfðabreyttu fóðurhráefni á síðasta ári nam 17.500 tonnum. Árið 2012 voru tæplega 16 þúsund tonn af erfðabreyttu soyjamjöli flutt hingað til lands. Aðeins 121 tonn af óerfðabreyttu soyjamjöli var flutt inn á sama tímabili.Innflutt erfðabreytt hráefni.MYND/FRÉTTASTOFAInnflutningur á soyjaolíu nam um 830 tonnum á meðan heildarmagn melassa nam tæpum 750 tonnum. Erfðabreytt soyjamjöl og olía, ásamt melassa, eru víða notuð í kjarnfóðurblöndur í íslenskum landbúnaði.Innflutt erfðabreytt fóður.MYND/FRÉTTASTOFAFullbúið erfðabreytt fóður er einnig flutt inn. Á síðasta ári voru rúmlega 3.400 tonn af erfðabreyttu nautgripafóðri flutt inn en um eitt þúsund og fimm hundruð otnn af alifuglafóðri. Þessi erfðabreyttu hráefni eru aðeins hluti af þeim hráefnum sem fara í fóðurframleiðslu á Íslandi en samtals innlend framleiðsla nam rúmlega 83 þúsund tonnum árið 2012.Innlend fóðurframleiðsla 2012MYND/FRÉTTASTOFAMikið hefur verið rætt um erfðabreytt kjarnfóður og matvæli síðustu viku. Því hefur verið haldið fram að landbúnaðarvörur sem koma úr slíku umhverfi séu á skjön við hreina ímynd Íslands. Einnig hefur verið efast um sjálft ágæti þessara vara og það áhrif þeirra hafi verið lítið og illa rannsökuð. Þessu er Eiríkur Steingrímsson, erfðafræðingur, ekki sammála. „Þetta er algjörlega rangt. Það er búið að fóðra skepnur á þessum erfðabreytta maís í áratugi. Það er ekki vitað um eina einustu skepnu sem hefur orðið meint af,“ segir Eiríkur. „Það er búið að gera marskonar tilraunir og rannsóknir, þær sýna allar án alls vafa að neysla á erfðabreyttu korni og fóðri er algerlega hættulaus.“ „Það er engin ástæða til að óttast erfðabreyttar lífverur á nokkurn hátt sem matvöru,“ segir Eiríkur að lokum. Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sjá meira
Erfðafræðingur við Háskóla Íslands segir það vera fásinnu að halda því fram að erfðabreyttar matvörur séu annars flokks eða beinlínis hættulegar. Innflutningur á erfðabreyttu fóðurhráefni á síðasta ári nam 17.500 tonnum. Árið 2012 voru tæplega 16 þúsund tonn af erfðabreyttu soyjamjöli flutt hingað til lands. Aðeins 121 tonn af óerfðabreyttu soyjamjöli var flutt inn á sama tímabili.Innflutt erfðabreytt hráefni.MYND/FRÉTTASTOFAInnflutningur á soyjaolíu nam um 830 tonnum á meðan heildarmagn melassa nam tæpum 750 tonnum. Erfðabreytt soyjamjöl og olía, ásamt melassa, eru víða notuð í kjarnfóðurblöndur í íslenskum landbúnaði.Innflutt erfðabreytt fóður.MYND/FRÉTTASTOFAFullbúið erfðabreytt fóður er einnig flutt inn. Á síðasta ári voru rúmlega 3.400 tonn af erfðabreyttu nautgripafóðri flutt inn en um eitt þúsund og fimm hundruð otnn af alifuglafóðri. Þessi erfðabreyttu hráefni eru aðeins hluti af þeim hráefnum sem fara í fóðurframleiðslu á Íslandi en samtals innlend framleiðsla nam rúmlega 83 þúsund tonnum árið 2012.Innlend fóðurframleiðsla 2012MYND/FRÉTTASTOFAMikið hefur verið rætt um erfðabreytt kjarnfóður og matvæli síðustu viku. Því hefur verið haldið fram að landbúnaðarvörur sem koma úr slíku umhverfi séu á skjön við hreina ímynd Íslands. Einnig hefur verið efast um sjálft ágæti þessara vara og það áhrif þeirra hafi verið lítið og illa rannsökuð. Þessu er Eiríkur Steingrímsson, erfðafræðingur, ekki sammála. „Þetta er algjörlega rangt. Það er búið að fóðra skepnur á þessum erfðabreytta maís í áratugi. Það er ekki vitað um eina einustu skepnu sem hefur orðið meint af,“ segir Eiríkur. „Það er búið að gera marskonar tilraunir og rannsóknir, þær sýna allar án alls vafa að neysla á erfðabreyttu korni og fóðri er algerlega hættulaus.“ „Það er engin ástæða til að óttast erfðabreyttar lífverur á nokkurn hátt sem matvöru,“ segir Eiríkur að lokum.
Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sjá meira