Ísland í dag: Áfall að frétta að hún væri ekki dóttir mín
Maður sem þurfti að bíða í nokkra mánuði eftir niðurstöðum DNA prófs um hvort hann væri faðir dóttur sinnar segir áfallið hafa verið mikið þegar í ljós kom að svo var ekki.
Hann segir marga á Íslandi í sömu stöðu og hann sjálfur var í.