Erfitt fyrir fatlaða að leita sér hjálpar eftir kynferðisbrot Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 3. október 2013 19:10 Fatlaðir eiga erfiðara með að leita réttar síns eftir að hafa lent í kynferðisofbeldi en aðrir. Þöggun er ríkjandi í málaflokknum og er henni viðhaldið af skertu aðgengi að félagslegri og réttarfarslegri aðstoð. Fatlað fólk er mun líklegra til að verða fyrir kynferðisofbeldi en aðrir. Aftur á móti er þetta fólk ekki jafn líklegt til að leita þeirrar hjálpar sem í boði er fyrir þolendur ofbeldis. Þetta málefni var rætt á málþingi um kynferðisofbeldi gegn fötluðum á málþingi í dag. „Það eru ýmsar hindranir í veginum fyrir fólk sem glíma við fatlanir. Fólk sem er heyraskert þarf á túlki að halda og þar með hrópar það leydarmálið sitt. Sama gildir um fólk í hjólastólum sem þarf á flutningi að halda. Fólk með geðraskanir er í mörgum tilfellum lokað inni á stofnunum og kemst þar af leiðandi ekki. Svo er líka fólk sem ekki vill að aðstoðarfólkið sitt viti af þessu en hefur kannski engra kosta völ," segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. Á málþinginu kom fram að fyrst og fremst þurfi að tryggja þarf aðgengi fatlaðs fólks að ráðgjöf vegna kynferðisofbeldis, en því hefur verið mjög ábótavant. Fordómar gagnvart fötluðu séu óneitanlega til staðar og því sé nauðsynlegt að auka fræðslu og stuðning við þann sem fyrir ofbeldinu verður. „Annað atriði sem að mér finnst gríðarlega mikilvægt, og hefur komið fram í hverri rannsókninni á fætur annarri, er að þegar fatlað fólk kemur fram með reynslu sína af kynferðisofbeldi þá skortir gríðarlega að fólki sé trúað og það tekið alvarlega. Það er eitthvað sem við þurfum virkilega að takast á við. Þessi hópur, alveg eins og allir aðrir, geta lent í kynferðisofbeldi," segir Eva Þórdís Ebenesersdóttir, verkefnastjóri í fötlunarfræði. Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira
Fatlaðir eiga erfiðara með að leita réttar síns eftir að hafa lent í kynferðisofbeldi en aðrir. Þöggun er ríkjandi í málaflokknum og er henni viðhaldið af skertu aðgengi að félagslegri og réttarfarslegri aðstoð. Fatlað fólk er mun líklegra til að verða fyrir kynferðisofbeldi en aðrir. Aftur á móti er þetta fólk ekki jafn líklegt til að leita þeirrar hjálpar sem í boði er fyrir þolendur ofbeldis. Þetta málefni var rætt á málþingi um kynferðisofbeldi gegn fötluðum á málþingi í dag. „Það eru ýmsar hindranir í veginum fyrir fólk sem glíma við fatlanir. Fólk sem er heyraskert þarf á túlki að halda og þar með hrópar það leydarmálið sitt. Sama gildir um fólk í hjólastólum sem þarf á flutningi að halda. Fólk með geðraskanir er í mörgum tilfellum lokað inni á stofnunum og kemst þar af leiðandi ekki. Svo er líka fólk sem ekki vill að aðstoðarfólkið sitt viti af þessu en hefur kannski engra kosta völ," segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. Á málþinginu kom fram að fyrst og fremst þurfi að tryggja þarf aðgengi fatlaðs fólks að ráðgjöf vegna kynferðisofbeldis, en því hefur verið mjög ábótavant. Fordómar gagnvart fötluðu séu óneitanlega til staðar og því sé nauðsynlegt að auka fræðslu og stuðning við þann sem fyrir ofbeldinu verður. „Annað atriði sem að mér finnst gríðarlega mikilvægt, og hefur komið fram í hverri rannsókninni á fætur annarri, er að þegar fatlað fólk kemur fram með reynslu sína af kynferðisofbeldi þá skortir gríðarlega að fólki sé trúað og það tekið alvarlega. Það er eitthvað sem við þurfum virkilega að takast á við. Þessi hópur, alveg eins og allir aðrir, geta lent í kynferðisofbeldi," segir Eva Þórdís Ebenesersdóttir, verkefnastjóri í fötlunarfræði.
Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira