Erfitt fyrir fatlaða að leita sér hjálpar eftir kynferðisbrot Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 3. október 2013 19:10 Fatlaðir eiga erfiðara með að leita réttar síns eftir að hafa lent í kynferðisofbeldi en aðrir. Þöggun er ríkjandi í málaflokknum og er henni viðhaldið af skertu aðgengi að félagslegri og réttarfarslegri aðstoð. Fatlað fólk er mun líklegra til að verða fyrir kynferðisofbeldi en aðrir. Aftur á móti er þetta fólk ekki jafn líklegt til að leita þeirrar hjálpar sem í boði er fyrir þolendur ofbeldis. Þetta málefni var rætt á málþingi um kynferðisofbeldi gegn fötluðum á málþingi í dag. „Það eru ýmsar hindranir í veginum fyrir fólk sem glíma við fatlanir. Fólk sem er heyraskert þarf á túlki að halda og þar með hrópar það leydarmálið sitt. Sama gildir um fólk í hjólastólum sem þarf á flutningi að halda. Fólk með geðraskanir er í mörgum tilfellum lokað inni á stofnunum og kemst þar af leiðandi ekki. Svo er líka fólk sem ekki vill að aðstoðarfólkið sitt viti af þessu en hefur kannski engra kosta völ," segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. Á málþinginu kom fram að fyrst og fremst þurfi að tryggja þarf aðgengi fatlaðs fólks að ráðgjöf vegna kynferðisofbeldis, en því hefur verið mjög ábótavant. Fordómar gagnvart fötluðu séu óneitanlega til staðar og því sé nauðsynlegt að auka fræðslu og stuðning við þann sem fyrir ofbeldinu verður. „Annað atriði sem að mér finnst gríðarlega mikilvægt, og hefur komið fram í hverri rannsókninni á fætur annarri, er að þegar fatlað fólk kemur fram með reynslu sína af kynferðisofbeldi þá skortir gríðarlega að fólki sé trúað og það tekið alvarlega. Það er eitthvað sem við þurfum virkilega að takast á við. Þessi hópur, alveg eins og allir aðrir, geta lent í kynferðisofbeldi," segir Eva Þórdís Ebenesersdóttir, verkefnastjóri í fötlunarfræði. Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Fleiri fréttir „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Sjá meira
Fatlaðir eiga erfiðara með að leita réttar síns eftir að hafa lent í kynferðisofbeldi en aðrir. Þöggun er ríkjandi í málaflokknum og er henni viðhaldið af skertu aðgengi að félagslegri og réttarfarslegri aðstoð. Fatlað fólk er mun líklegra til að verða fyrir kynferðisofbeldi en aðrir. Aftur á móti er þetta fólk ekki jafn líklegt til að leita þeirrar hjálpar sem í boði er fyrir þolendur ofbeldis. Þetta málefni var rætt á málþingi um kynferðisofbeldi gegn fötluðum á málþingi í dag. „Það eru ýmsar hindranir í veginum fyrir fólk sem glíma við fatlanir. Fólk sem er heyraskert þarf á túlki að halda og þar með hrópar það leydarmálið sitt. Sama gildir um fólk í hjólastólum sem þarf á flutningi að halda. Fólk með geðraskanir er í mörgum tilfellum lokað inni á stofnunum og kemst þar af leiðandi ekki. Svo er líka fólk sem ekki vill að aðstoðarfólkið sitt viti af þessu en hefur kannski engra kosta völ," segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. Á málþinginu kom fram að fyrst og fremst þurfi að tryggja þarf aðgengi fatlaðs fólks að ráðgjöf vegna kynferðisofbeldis, en því hefur verið mjög ábótavant. Fordómar gagnvart fötluðu séu óneitanlega til staðar og því sé nauðsynlegt að auka fræðslu og stuðning við þann sem fyrir ofbeldinu verður. „Annað atriði sem að mér finnst gríðarlega mikilvægt, og hefur komið fram í hverri rannsókninni á fætur annarri, er að þegar fatlað fólk kemur fram með reynslu sína af kynferðisofbeldi þá skortir gríðarlega að fólki sé trúað og það tekið alvarlega. Það er eitthvað sem við þurfum virkilega að takast á við. Þessi hópur, alveg eins og allir aðrir, geta lent í kynferðisofbeldi," segir Eva Þórdís Ebenesersdóttir, verkefnastjóri í fötlunarfræði.
Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Fleiri fréttir „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Sjá meira