Heimafæðingum hefur fjölgað um tæp 300 prósent hér á landi María Lilja Þrastardóttir skrifar 24. september 2013 19:28 Á Íslandi hefur heimafæðingum fjölgað töluvert. Á síðustu 10 árum hafa þær aukist um tæp 300 prósent. Samkvæmt fæðingaskrá voru heimafæðingar 25 talsins árið 2002 og líkt og sjá má hefur þeim konum er kjósa að fæða heima fjölgað jafnt og þétt í gegnum árin. Í fyrra voru skráðar heimafæðingar 99 talsins. Í nýrri bandarískri rannsókn sem framkvæmd var af vísindamönnum við New York-Presibyterian Hospital og Weill Cornell Medical Center, kemur fram að heimafæðingar auki líkur á andvana fæðingum, flogum og öðrum taugafræðilegum röskunum. Rannsóknin er ein sú stærsta sem gerð hefur verið og tók mið af um 13 milljónum fæðinga þar í landi. Björkin sinnir heimafæðingum á Íslandi. Forsvarskonur þjónustunnar þær Arney Þórarinsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir, heimafæðingaljósmæður, segja ekki hægt að yfirfæra bandarískar rannsóknir á Ísland. Hér sé allt annað heilbrigðiskerfi, menntunarstig ljósmæðra sé hærra og samstarf við fæðingadeildir gott. Þeim þykir mikilvægt að koma á framfæri að fæðing sé ekki sjúkdómsástand og að þær konur sem kjósa að fæða heima taki upplýstar ákvarðanir. „Ef það er eitthvað sem við höfum áhyggjur af þá mælum við að sjálfsögðu með því að konan flytjist á spítala, og við förum þá með henni þangað,“ segir Arney. „En við mælum ekki með því fyrir allar konur að fæða heima,“ segir Hrafnhildur. „Nei það geta ekki allar konur fætt heima. Það skiptir miklu máli að þar sé hraust kona í eðlilegri meðgöngu sem velur heimafæðingu,“ segir Arney og bætir við að öll leyfi fyrir starfseminni komi frá Landlækni. „Við fyllum út umsókn til að fá þetta leyfi og þetta eru svona lágmarkskröfur sem við þurfum að uppfylla.“ Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Fleiri fréttir Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Sjá meira
Á Íslandi hefur heimafæðingum fjölgað töluvert. Á síðustu 10 árum hafa þær aukist um tæp 300 prósent. Samkvæmt fæðingaskrá voru heimafæðingar 25 talsins árið 2002 og líkt og sjá má hefur þeim konum er kjósa að fæða heima fjölgað jafnt og þétt í gegnum árin. Í fyrra voru skráðar heimafæðingar 99 talsins. Í nýrri bandarískri rannsókn sem framkvæmd var af vísindamönnum við New York-Presibyterian Hospital og Weill Cornell Medical Center, kemur fram að heimafæðingar auki líkur á andvana fæðingum, flogum og öðrum taugafræðilegum röskunum. Rannsóknin er ein sú stærsta sem gerð hefur verið og tók mið af um 13 milljónum fæðinga þar í landi. Björkin sinnir heimafæðingum á Íslandi. Forsvarskonur þjónustunnar þær Arney Þórarinsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir, heimafæðingaljósmæður, segja ekki hægt að yfirfæra bandarískar rannsóknir á Ísland. Hér sé allt annað heilbrigðiskerfi, menntunarstig ljósmæðra sé hærra og samstarf við fæðingadeildir gott. Þeim þykir mikilvægt að koma á framfæri að fæðing sé ekki sjúkdómsástand og að þær konur sem kjósa að fæða heima taki upplýstar ákvarðanir. „Ef það er eitthvað sem við höfum áhyggjur af þá mælum við að sjálfsögðu með því að konan flytjist á spítala, og við förum þá með henni þangað,“ segir Arney. „En við mælum ekki með því fyrir allar konur að fæða heima,“ segir Hrafnhildur. „Nei það geta ekki allar konur fætt heima. Það skiptir miklu máli að þar sé hraust kona í eðlilegri meðgöngu sem velur heimafæðingu,“ segir Arney og bætir við að öll leyfi fyrir starfseminni komi frá Landlækni. „Við fyllum út umsókn til að fá þetta leyfi og þetta eru svona lágmarkskröfur sem við þurfum að uppfylla.“
Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Fleiri fréttir Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent