Forrit sem fær kyrrsetufólk til að teygja á Hrund Þórsdóttir skrifar 25. september 2013 18:45 Ágúst Ævar Guðbjörnsson er einn þriggja frumkvöðla sem standa á bak við vefsíðuna sitstretch.com. Einkaþjálfarinn Þórdís Filipsdóttir hannaði æfingar fyrir síðuna og fór hún ásamt Daníel Brandi Sigurgeirssyni með hugmyndina í frumkvöðlakeppnina Gulleggið. Þau ákváðu síðan ásamt Ágústi að gera hugmyndina að veruleika. „Á hverjum degi er fjöldi fólks sem situr mjög mikið, t.d. í vinnu eða á ferðalögum og við vildum búa til sérútbúnar æfingar sem fólk getur gert sitjandi, án þess að þær valdi truflun á deginum,“ segir Ágúst. Hægt er að stilla forritið þannig að lítill gluggi opnist reglulega á tölvuskjánum og minni notandann á að gera teygjuæfingar sem taka stutta stund en einnig er hægt að opna forritið að vild og nálgast æfingar fyrir þau líkamssvæði sem þurfa á teygjum að halda. „Þetta getur meðal annars nýst fólki sem ferðast mikið og situr lengi í flugvélum, lestum og svo framvegis. Markhópurinn okkar er erlend fyrirtæki; við erum að reyna að stíla inn á stærri fyrirtæki erlendis, sem væru þá hugsanlega með 500 starfsmenn eða fleiri.“ Forritið kostar rúmar sex hundruð krónur og hægt er að sækja það fyrir Windows eða Mac. „Framtíðarsýn okkar er að fara yfir í netið, þannig að þetta sé ekki bundið við Mac eða Windows heldur sé hægt að nota þetta í hvaða tæki sem er,“ segir Ágúst að lokum. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Sjá meira
Ágúst Ævar Guðbjörnsson er einn þriggja frumkvöðla sem standa á bak við vefsíðuna sitstretch.com. Einkaþjálfarinn Þórdís Filipsdóttir hannaði æfingar fyrir síðuna og fór hún ásamt Daníel Brandi Sigurgeirssyni með hugmyndina í frumkvöðlakeppnina Gulleggið. Þau ákváðu síðan ásamt Ágústi að gera hugmyndina að veruleika. „Á hverjum degi er fjöldi fólks sem situr mjög mikið, t.d. í vinnu eða á ferðalögum og við vildum búa til sérútbúnar æfingar sem fólk getur gert sitjandi, án þess að þær valdi truflun á deginum,“ segir Ágúst. Hægt er að stilla forritið þannig að lítill gluggi opnist reglulega á tölvuskjánum og minni notandann á að gera teygjuæfingar sem taka stutta stund en einnig er hægt að opna forritið að vild og nálgast æfingar fyrir þau líkamssvæði sem þurfa á teygjum að halda. „Þetta getur meðal annars nýst fólki sem ferðast mikið og situr lengi í flugvélum, lestum og svo framvegis. Markhópurinn okkar er erlend fyrirtæki; við erum að reyna að stíla inn á stærri fyrirtæki erlendis, sem væru þá hugsanlega með 500 starfsmenn eða fleiri.“ Forritið kostar rúmar sex hundruð krónur og hægt er að sækja það fyrir Windows eða Mac. „Framtíðarsýn okkar er að fara yfir í netið, þannig að þetta sé ekki bundið við Mac eða Windows heldur sé hægt að nota þetta í hvaða tæki sem er,“ segir Ágúst að lokum.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Sjá meira