Innlent

Banaslys í Kelduhverfi

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
Karlmaður lést í nótt eftir að hann ók bíl sínum út af vegi í Kelduhverfi og valt.

Að sögn lögreglunnar á Húsavík liggja frekari upplýsingar ekki fyrir en maðurinn var einn í bílnum og mikil hálka var á veginum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×