Kallar fram anda indjána á Íslandi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 6. september 2013 14:36 Blue er af indjánaættum og styðst við heimspeki indjána í baráttu sinni fyrir friði. Mynd/úr safni Friðarsinninn Jesse Blue-Forrest, eða Blue eins og hann er kallaður, er staddur hér á landi til að setja upp heilsugarða (e. medicin wheels) í öllum landshlutum. Blue, sem er af indjánaættum, hóf ferð sína um Ísland í Viðey fyrir tæpri viku síðan. Þar reykti hann í fyrsta skipti opinberlega friðarpípu sína, sem hefur gengið á milli indjánahöfðingja kynslóð eftir kynslóð, og hann fékk afhenta fyrir störf sín við mannúðarmál. Blue hefur ferðast um landið síðustu daga og sett upp heilsugarða í Öræfasveit, Borgarfirði Eystri, Eyjafjarðarsveit og á Snæfellsnesi. Heilsugarðar eru hringir með eldstæði í miðjunni og Blue biður anda indjána um að hjálpa mannfólkinu við að styrkja jákvæðni, kærleika og frið í heiminum.Gitte Lassen kemur að heimsókn Blue til Íslands.Gitte Lassen, sem rekur Heilsumeistaraskóla á Íslandi, kemur að heimsókn Blue til landsins. „Blue valdi Ísland vegna þeirrar sérstöðu landsins að hér er enginn her. Hér á Íslandi þykir okkur sjálfsagt að geta valið frið en þannig er það ekki alls staðar. Blue fékk herkvaðningu 18 ára gamall frá bandaríska hernum en neitaði að ganga í herinn því hann vildi velja frið. Í kjölfarið þurfti hann að standa í málaferlum og að lokum flýja til Kanada,“ segir Gitte. Blue hefur helgað líf sitt baráttu fyrir friði og hefur ferðast víða um heim til að berjast fyrir málstaðnum. „Blue fæddist friðarsinni og hefur bókstaflega aldrei gert flugu mein. Hann er einstaklega fallegur maður með fallega sál. Fólk sem hittir hann heillast af honum og sögunum sem hann segir,“ segir Gitte. Áhugasamir fá tækifæri til að hitta Blue og Moon Dancer, aðstoðarmann hans, á mánudaginn kl. 16:30 í Olíulindinni, Vegmúla 2. Þar mun Blue segja sögu sína og tala um baráttu sína fyrir friði.Blue og aðstoðarkona hans, Moon Dancer, setja upp heilsugarða víðsvegar um Ísland.Blue og Moon Dancer í Borgarfirði Eystri að setja upp heilsuhring. Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Friðarsinninn Jesse Blue-Forrest, eða Blue eins og hann er kallaður, er staddur hér á landi til að setja upp heilsugarða (e. medicin wheels) í öllum landshlutum. Blue, sem er af indjánaættum, hóf ferð sína um Ísland í Viðey fyrir tæpri viku síðan. Þar reykti hann í fyrsta skipti opinberlega friðarpípu sína, sem hefur gengið á milli indjánahöfðingja kynslóð eftir kynslóð, og hann fékk afhenta fyrir störf sín við mannúðarmál. Blue hefur ferðast um landið síðustu daga og sett upp heilsugarða í Öræfasveit, Borgarfirði Eystri, Eyjafjarðarsveit og á Snæfellsnesi. Heilsugarðar eru hringir með eldstæði í miðjunni og Blue biður anda indjána um að hjálpa mannfólkinu við að styrkja jákvæðni, kærleika og frið í heiminum.Gitte Lassen kemur að heimsókn Blue til Íslands.Gitte Lassen, sem rekur Heilsumeistaraskóla á Íslandi, kemur að heimsókn Blue til landsins. „Blue valdi Ísland vegna þeirrar sérstöðu landsins að hér er enginn her. Hér á Íslandi þykir okkur sjálfsagt að geta valið frið en þannig er það ekki alls staðar. Blue fékk herkvaðningu 18 ára gamall frá bandaríska hernum en neitaði að ganga í herinn því hann vildi velja frið. Í kjölfarið þurfti hann að standa í málaferlum og að lokum flýja til Kanada,“ segir Gitte. Blue hefur helgað líf sitt baráttu fyrir friði og hefur ferðast víða um heim til að berjast fyrir málstaðnum. „Blue fæddist friðarsinni og hefur bókstaflega aldrei gert flugu mein. Hann er einstaklega fallegur maður með fallega sál. Fólk sem hittir hann heillast af honum og sögunum sem hann segir,“ segir Gitte. Áhugasamir fá tækifæri til að hitta Blue og Moon Dancer, aðstoðarmann hans, á mánudaginn kl. 16:30 í Olíulindinni, Vegmúla 2. Þar mun Blue segja sögu sína og tala um baráttu sína fyrir friði.Blue og aðstoðarkona hans, Moon Dancer, setja upp heilsugarða víðsvegar um Ísland.Blue og Moon Dancer í Borgarfirði Eystri að setja upp heilsuhring.
Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira