Sport

Rósa og Pétur Íslandsmeistarar í Reykjavíkurmaraþoninu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Frá hlaupinu í dag.
Frá hlaupinu í dag. Mynd / Daníel Rúnarsson
Íslandsmeistarar í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka urðu þau Rósa Björk Svavarsdóttir og Pétur Sturla Bjarnason. Um 6000 manns hafa tekið þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í dag og frábær þátttaka.

Íslandsmeistaramótið í maraþoni - sigurvegarar í karlaflokki

1. Pétur Sturla Bjarnason 2:46:51

2. Sigurjón Ernir Sturluson, 2:57:43

3. Þórir Magnússon, 3:04:35

Íslandsmeistaramótið í maraþoni - sigurvegarar í kvennaflokki

1. Rósa Björk Svavarsdóttir 3:35:26

2. Ásta Kristín R. Parker, 3:44:36

3. Elín Gísladóttir, 3:44:41

Bretinn James Buis sigraði í Reykjavíkurmaraþoninu í í dag en hann er frá Englandi. En Það voru Englendingar og einn Bandaríkjamaður sem skipuðu þrjú efstu sætin.

Fyrstu þrír karlar:

1. James Buis, UK, 2:33:49

2. Eddi C Valentine, USA, 2:36:44

3. Graham Breen, UK, 2:39:18

Í kvennaflokki var það Melanie Staley frá Englandi sem kom fyrst í mark.

Fyrstu konur í maraþoni:

1. Melanie Staley, UK, 2:55:14

2. Elena Calvillo Arteaga, ESP, 3:12:55

3. Sara Bryony Brown, UK, 3:13:02

Hér má sjá nánar um mótið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×