Lífið

Söngelskur sonur fæddur

Söngvarinn Michael Buble eignaðist sitt fyrsta barn með eiginkonu sinni Luisana Lopilato í gær. Michael tilkynnti þetta á Instagram með mynd af litlu fjölskyldunni.

“Himinlifandi og fullur af þakklæti yfir fæðingu sonar okkar Noah Buble. Fæddist í morgun 27. ágúst klukkan 2:26 í Vancouver í Kanada,” skrifar Michael við myndina.

Hamingjusöm á leiðinni heim.
Söngvarinn hefur verið að undirbúa sig fyrir fæðingu litla Noah vikum saman og hætta til dæmis við að koma fram í sjónvarpsþættinum The Today Show þann 9. ágúst.

Hjónakoss.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.