Fótbolti

Myndasyrpa frá landsleikjum dagsins

Arnór Ingvi fagnar markaskoraranum Emil Atlasyni í U-21 árs leiknum í dag.
Arnór Ingvi fagnar markaskoraranum Emil Atlasyni í U-21 árs leiknum í dag. mynd/daníel
Tveir landsleikir í knattspyrnu fóru fram hér á landi í dag og Ísland vann báða leikina. U-21 árs liðið gaf tóninn með því að valta yfir Hvít-Rússa, 4-1, í undankeppni EM þar sem Emil Atlason skoraði þrennu.

A-landsliðið lagði svo Færeyjar 1-0 á Laugardalsvelli í kvöld.

Daníel Rúnarsson myndaði báða leiki eins og honum einum er lagið og má sjá afraksturinn hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×