Framkvæmdir vegna Álftanesvegar hafnar Hrund Þórsdóttir skrifar 16. ágúst 2013 19:35 Fyrirhuguð lagning vegarins um Gálgahraun hefur farið fyrir brjóstið á mörgum og í byrjun sumars stefndu Landvernd, Náttúruverndarsamtök Ísland, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Hraunavinir Vegamálastjóra fyrir hönd Vegagerðarinnar, til viðurkenningar á því að vegurinn væri ólögmætur. 5. júlí síðastliðinn var þó skrifað undir samning við verktaka og sagði upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar í samtali við fréttastofu í dag, að aldrei hefði staðið til að bíða eftir niðurstöðu vegna þessa síðasta kærumáls enda hefði fyrirhugaður vegur farið margsinnis áður í gegnum kæruferli. „Þetta eru auðvitað skelfilegar fréttir fyrir okkur sem höfum barist fyrir því árum saman að koma í veg fyrir rask á því hrauni sem eftir er á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Reynir Ingibjartsson, formaður Hraunavina. Þeir að framkvæmdir hefjist á meðan kæran sé enn í kerfinu. „Við teljum að útboðið á þessum vegi sé ólöglegt. Öll leyfi fyrir þessu eru runnin úr gildi; framkvæmdaleyfi, umhverfismat o.s.frv þannig að verkið sem slíkt er bara ólöglegt,“ segir Reynir. Gert er ráð fyrir 1,1 milljarði á fjárlögum til vegarins en Reynir segir að lagt hafi verið til í gær, við hagræðingarhóp ríkisstjórnarinnar, að spara þessa upphæð með því að hætta við veginn. Hann segir óvíst hvort farið verði í róttækar mótmælaaðgerðir en að náttúruverndarsinnar ráði nú ráðum sínum. Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Fleiri fréttir Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Sjá meira
Fyrirhuguð lagning vegarins um Gálgahraun hefur farið fyrir brjóstið á mörgum og í byrjun sumars stefndu Landvernd, Náttúruverndarsamtök Ísland, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Hraunavinir Vegamálastjóra fyrir hönd Vegagerðarinnar, til viðurkenningar á því að vegurinn væri ólögmætur. 5. júlí síðastliðinn var þó skrifað undir samning við verktaka og sagði upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar í samtali við fréttastofu í dag, að aldrei hefði staðið til að bíða eftir niðurstöðu vegna þessa síðasta kærumáls enda hefði fyrirhugaður vegur farið margsinnis áður í gegnum kæruferli. „Þetta eru auðvitað skelfilegar fréttir fyrir okkur sem höfum barist fyrir því árum saman að koma í veg fyrir rask á því hrauni sem eftir er á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Reynir Ingibjartsson, formaður Hraunavina. Þeir að framkvæmdir hefjist á meðan kæran sé enn í kerfinu. „Við teljum að útboðið á þessum vegi sé ólöglegt. Öll leyfi fyrir þessu eru runnin úr gildi; framkvæmdaleyfi, umhverfismat o.s.frv þannig að verkið sem slíkt er bara ólöglegt,“ segir Reynir. Gert er ráð fyrir 1,1 milljarði á fjárlögum til vegarins en Reynir segir að lagt hafi verið til í gær, við hagræðingarhóp ríkisstjórnarinnar, að spara þessa upphæð með því að hætta við veginn. Hann segir óvíst hvort farið verði í róttækar mótmælaaðgerðir en að náttúruverndarsinnar ráði nú ráðum sínum.
Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Fleiri fréttir Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Sjá meira