Misstu borðið út af frægu fólki - útskýrði málið fyrir Gordon Ramsay Valur Grettisson skrifar 2. júlí 2013 13:10 Og Herdís var algjörlega ófeiminn við stjörnuna, hún heilsaði honum og kynnti sig. "Og sagði honum afhverju við værum öll að fara,“ segir Herdís „Þetta var mjög sérkennilegt, en starfsfólkið var fínt, þetta voru líklega einhverjir stjórnendur sem voru að misskilja,“ segir listakonan Herdís Stefáns sem var gert að víkja fyrir gæðakokkinum Gordon Ramsay síðasta laugardagskvöld. Hún sat með vinkonu sinni í góðu yfirlæti á Loftinu, og segist sjálf hafa mætt sérstaklega snemma til þess að ná borðum. Þegar það leið á kvöldið komu þjónustustúlkur til þeirra og settu miða á borðið þar sem stóð „frátekið“. Sjálf skrifar Herdís á Facebook-síðu sína: „þegar leið á kvöldið komu þjónustustúlkur sem þarna störfuðu, settu "frátekið" miðan á borðið okkar ásamt næstu borðum og sögðu kjánalega spenntar frá að það væri FRÆGT fólk á leiðinni og nú væru borðið frátekin... Hópurinn á næsta borði voru að halda uppá fertugsafmæli og voru ekki glöð, gengu öll út eins og hann lagði sig án þess að klára úr glösunum... Enda var okkur sagt að fara bara á barinn... því enginn borð væru laus fyrir okkur lengur, ég spurði hvort þau væru að vísa okkur frá staðnum.. en svo var ekki, við vorum meira en velkomin að vera þarna en bara þá á barnum því fræga fólkið þyrfti sæti.“ Herdís segir að þjónustufólkið hafi ekki vitað hvaða fræga fólk var á leiðinni. Þegar Herdís og vinkona hennar voru að fara kom það þó í ljós - um var að ræða stjörnukokkin Gordon Ramsay. Og Herdís var algjörlega ófeiminn við stjörnuna, hún heilsaði honum og kynnti sig. „Og sagði honum afhverju við værum öll að fara,“ segir Herdís og bætir við: „Ég ætla ekki að hafa eftir honum sem hann sagði, en alveg spurning hvort hann heimsæki Loftið aftur, frekar en ég eða aðrir sem þurftu að standa upp fyrir "Fræga" fólkinu“. Herdís segir það hafa verið mikla kaldhæðni að hafa verið hálf rekin út af veitingastað sem virtist þurfa verulega á sérfræðiaðstoð Ramsay að halda, enda hefur sjónvarpskokkurinn unnið það sér meðal annars til frægðar að hjálpa veitingahúsum í vanda. Herdís segir atvikið ekki hafa skemmt kvöldið, “við látum ekki svona rugl eyðileggja kvöldið,“ segir hún. Herdís segir raunar atvikið frekar skilja eftir sig kjánahroll heldur en nokkuð annað. Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
„Þetta var mjög sérkennilegt, en starfsfólkið var fínt, þetta voru líklega einhverjir stjórnendur sem voru að misskilja,“ segir listakonan Herdís Stefáns sem var gert að víkja fyrir gæðakokkinum Gordon Ramsay síðasta laugardagskvöld. Hún sat með vinkonu sinni í góðu yfirlæti á Loftinu, og segist sjálf hafa mætt sérstaklega snemma til þess að ná borðum. Þegar það leið á kvöldið komu þjónustustúlkur til þeirra og settu miða á borðið þar sem stóð „frátekið“. Sjálf skrifar Herdís á Facebook-síðu sína: „þegar leið á kvöldið komu þjónustustúlkur sem þarna störfuðu, settu "frátekið" miðan á borðið okkar ásamt næstu borðum og sögðu kjánalega spenntar frá að það væri FRÆGT fólk á leiðinni og nú væru borðið frátekin... Hópurinn á næsta borði voru að halda uppá fertugsafmæli og voru ekki glöð, gengu öll út eins og hann lagði sig án þess að klára úr glösunum... Enda var okkur sagt að fara bara á barinn... því enginn borð væru laus fyrir okkur lengur, ég spurði hvort þau væru að vísa okkur frá staðnum.. en svo var ekki, við vorum meira en velkomin að vera þarna en bara þá á barnum því fræga fólkið þyrfti sæti.“ Herdís segir að þjónustufólkið hafi ekki vitað hvaða fræga fólk var á leiðinni. Þegar Herdís og vinkona hennar voru að fara kom það þó í ljós - um var að ræða stjörnukokkin Gordon Ramsay. Og Herdís var algjörlega ófeiminn við stjörnuna, hún heilsaði honum og kynnti sig. „Og sagði honum afhverju við værum öll að fara,“ segir Herdís og bætir við: „Ég ætla ekki að hafa eftir honum sem hann sagði, en alveg spurning hvort hann heimsæki Loftið aftur, frekar en ég eða aðrir sem þurftu að standa upp fyrir "Fræga" fólkinu“. Herdís segir það hafa verið mikla kaldhæðni að hafa verið hálf rekin út af veitingastað sem virtist þurfa verulega á sérfræðiaðstoð Ramsay að halda, enda hefur sjónvarpskokkurinn unnið það sér meðal annars til frægðar að hjálpa veitingahúsum í vanda. Herdís segir atvikið ekki hafa skemmt kvöldið, “við látum ekki svona rugl eyðileggja kvöldið,“ segir hún. Herdís segir raunar atvikið frekar skilja eftir sig kjánahroll heldur en nokkuð annað.
Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira