Misstu borðið út af frægu fólki - útskýrði málið fyrir Gordon Ramsay Valur Grettisson skrifar 2. júlí 2013 13:10 Og Herdís var algjörlega ófeiminn við stjörnuna, hún heilsaði honum og kynnti sig. "Og sagði honum afhverju við værum öll að fara,“ segir Herdís „Þetta var mjög sérkennilegt, en starfsfólkið var fínt, þetta voru líklega einhverjir stjórnendur sem voru að misskilja,“ segir listakonan Herdís Stefáns sem var gert að víkja fyrir gæðakokkinum Gordon Ramsay síðasta laugardagskvöld. Hún sat með vinkonu sinni í góðu yfirlæti á Loftinu, og segist sjálf hafa mætt sérstaklega snemma til þess að ná borðum. Þegar það leið á kvöldið komu þjónustustúlkur til þeirra og settu miða á borðið þar sem stóð „frátekið“. Sjálf skrifar Herdís á Facebook-síðu sína: „þegar leið á kvöldið komu þjónustustúlkur sem þarna störfuðu, settu "frátekið" miðan á borðið okkar ásamt næstu borðum og sögðu kjánalega spenntar frá að það væri FRÆGT fólk á leiðinni og nú væru borðið frátekin... Hópurinn á næsta borði voru að halda uppá fertugsafmæli og voru ekki glöð, gengu öll út eins og hann lagði sig án þess að klára úr glösunum... Enda var okkur sagt að fara bara á barinn... því enginn borð væru laus fyrir okkur lengur, ég spurði hvort þau væru að vísa okkur frá staðnum.. en svo var ekki, við vorum meira en velkomin að vera þarna en bara þá á barnum því fræga fólkið þyrfti sæti.“ Herdís segir að þjónustufólkið hafi ekki vitað hvaða fræga fólk var á leiðinni. Þegar Herdís og vinkona hennar voru að fara kom það þó í ljós - um var að ræða stjörnukokkin Gordon Ramsay. Og Herdís var algjörlega ófeiminn við stjörnuna, hún heilsaði honum og kynnti sig. „Og sagði honum afhverju við værum öll að fara,“ segir Herdís og bætir við: „Ég ætla ekki að hafa eftir honum sem hann sagði, en alveg spurning hvort hann heimsæki Loftið aftur, frekar en ég eða aðrir sem þurftu að standa upp fyrir "Fræga" fólkinu“. Herdís segir það hafa verið mikla kaldhæðni að hafa verið hálf rekin út af veitingastað sem virtist þurfa verulega á sérfræðiaðstoð Ramsay að halda, enda hefur sjónvarpskokkurinn unnið það sér meðal annars til frægðar að hjálpa veitingahúsum í vanda. Herdís segir atvikið ekki hafa skemmt kvöldið, “við látum ekki svona rugl eyðileggja kvöldið,“ segir hún. Herdís segir raunar atvikið frekar skilja eftir sig kjánahroll heldur en nokkuð annað. Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Sjá meira
„Þetta var mjög sérkennilegt, en starfsfólkið var fínt, þetta voru líklega einhverjir stjórnendur sem voru að misskilja,“ segir listakonan Herdís Stefáns sem var gert að víkja fyrir gæðakokkinum Gordon Ramsay síðasta laugardagskvöld. Hún sat með vinkonu sinni í góðu yfirlæti á Loftinu, og segist sjálf hafa mætt sérstaklega snemma til þess að ná borðum. Þegar það leið á kvöldið komu þjónustustúlkur til þeirra og settu miða á borðið þar sem stóð „frátekið“. Sjálf skrifar Herdís á Facebook-síðu sína: „þegar leið á kvöldið komu þjónustustúlkur sem þarna störfuðu, settu "frátekið" miðan á borðið okkar ásamt næstu borðum og sögðu kjánalega spenntar frá að það væri FRÆGT fólk á leiðinni og nú væru borðið frátekin... Hópurinn á næsta borði voru að halda uppá fertugsafmæli og voru ekki glöð, gengu öll út eins og hann lagði sig án þess að klára úr glösunum... Enda var okkur sagt að fara bara á barinn... því enginn borð væru laus fyrir okkur lengur, ég spurði hvort þau væru að vísa okkur frá staðnum.. en svo var ekki, við vorum meira en velkomin að vera þarna en bara þá á barnum því fræga fólkið þyrfti sæti.“ Herdís segir að þjónustufólkið hafi ekki vitað hvaða fræga fólk var á leiðinni. Þegar Herdís og vinkona hennar voru að fara kom það þó í ljós - um var að ræða stjörnukokkin Gordon Ramsay. Og Herdís var algjörlega ófeiminn við stjörnuna, hún heilsaði honum og kynnti sig. „Og sagði honum afhverju við værum öll að fara,“ segir Herdís og bætir við: „Ég ætla ekki að hafa eftir honum sem hann sagði, en alveg spurning hvort hann heimsæki Loftið aftur, frekar en ég eða aðrir sem þurftu að standa upp fyrir "Fræga" fólkinu“. Herdís segir það hafa verið mikla kaldhæðni að hafa verið hálf rekin út af veitingastað sem virtist þurfa verulega á sérfræðiaðstoð Ramsay að halda, enda hefur sjónvarpskokkurinn unnið það sér meðal annars til frægðar að hjálpa veitingahúsum í vanda. Herdís segir atvikið ekki hafa skemmt kvöldið, “við látum ekki svona rugl eyðileggja kvöldið,“ segir hún. Herdís segir raunar atvikið frekar skilja eftir sig kjánahroll heldur en nokkuð annað.
Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Sjá meira