Hanna Rún: Þetta var algjör martröð 26. febrúar 2013 13:45 Dansarinn Hanna Rún Óladóttir, 22 ára, sem fékk hvorki meira né minna en fimmtíu rósir frá kærastanum sínum á konudaginn hefur ekki átt sjö dagana sæla en hún fékk slæma húðsýkingu á dögunum og hræðilegar kvalir í kjölfarið. Við heyrðum í Hönnu Rún og spurðum hana um þessa erfiðu reynslu en hún var loksins lögð inn á sjúkrahús eftir að í ljós kom að sýklalyf virkuðu ekki sem skyldi.Fékk slæma húðsýkingu "Ég fékk rosalega slæma húðsýkingu sem byrjar víst í nefinu og breiðist svo um líkamann. Þetta var orðið mjög alvarlegt hjá mér og ég fór sex spítalaferðir þar sem ég þurfti að fá sýklalyf í æð. Þegar ekkert var farið að lagast þá komust læknarnir að því að veiran sem ég var með var ónæm fyrir sýlalyfinu svo allt sem ég var búin að fara í gegnum var til einskis," segir Hanna Rún og heldur áfram: "Ég fékk hita, var með beinverki, hausverk, húðin öll brennandi heit og á nokkrum stöðum á líkamanum var eins og kertalogi væri alveg við húðina á mér alveg sama hversu mikill klaki var settur á kólnaði húðin ekkert. Það var ekki fyrr en einn morguninn sem ég þurfti að fara uppá sjúkrahús því ég kvaldist svo mikið um nóttina - búin að halda vöku fyrir öllum." Hanna Rún og kærastinn hennar Nikita sigruðu eftirminnilega á Íslandsmeistaramótinu í suður amerískum dönsum í Laugardalshöllinn í janúar. Þau byrjuðu saman á dögunum. Miklar kvalir "Kvalirnar voru svo miklar sem læknarnir sáu virkilega hvað þetta var alvarlegt því húðin mín hafði sprungið af þrýstingi. Ég græt vanalega aldrei en ég verð að viðurkenna það að tárin fengu sko að leka þarna. Þeir þurftu að klippa húðina og bora skærum inn í gat á húðinni en það var ekki hægt að deifa mig því þetta var komið svo djúpt og þrýstingurinn orðinn svo mikill. Þetta var algjör martröð." Hanna Rún Óladóttir, 22 ára, er margverðlaunaður dansari. Hún starfar sem fyrirsæta samhliða dansinum. Má ekki dansa strax Hvernig líður þér í dag? "Ég er núna komin á rétt lyf og er öll að koma til. Læknirinn vildi samt meina að ég þyrfti að bíða í tíu daga með að fara eitthvað að dansa ef allt gengur vel til að leyfa götunum að gróa. Þeir segja að íþróttafólk sem ferðast mikið sé í meiri áhættuhóp en aðrið því við svitnum svo mikið á æfingum og þar af leiðandi er húðin svo opin og viðkvæm. Sýkingin náði að brjótast út á sex stöðum á líkamanum mínum," segir hún reynslunni ríkari. Tengdar fréttir Rússinn gaf Hönnu Rún 50 rósir Dansarinn Hanna Rún Óladóttir, 22 ára, fékk hvorki meira né minna en fimmtíu rósir í dag, konudaginn, frá rússneska kærastanum sínum og dansfélaga, dansaranum, Nikita Bazev, 25 ára. Meðfylgjandi mynd birti hún á Facebooksíðunni sinni í dag himinlifandi yfir blómunum. 24. febrúar 2013 21:30 Hanna Rún dansari komin á fast Hanna Rún og Nikita sem gerðu sér lítið fyrir og sigruðu á Íslandsmeistaramótinu í suðuramerískum dönsum í Laugardalshöllinn í janúar eru byrjuð saman. Hanna staðfesti orðróminn þegar Lífið hafði samband við hana með svarinu:" Já við erum par." 20. febrúar 2013 19:15 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Sjá meira
Dansarinn Hanna Rún Óladóttir, 22 ára, sem fékk hvorki meira né minna en fimmtíu rósir frá kærastanum sínum á konudaginn hefur ekki átt sjö dagana sæla en hún fékk slæma húðsýkingu á dögunum og hræðilegar kvalir í kjölfarið. Við heyrðum í Hönnu Rún og spurðum hana um þessa erfiðu reynslu en hún var loksins lögð inn á sjúkrahús eftir að í ljós kom að sýklalyf virkuðu ekki sem skyldi.Fékk slæma húðsýkingu "Ég fékk rosalega slæma húðsýkingu sem byrjar víst í nefinu og breiðist svo um líkamann. Þetta var orðið mjög alvarlegt hjá mér og ég fór sex spítalaferðir þar sem ég þurfti að fá sýklalyf í æð. Þegar ekkert var farið að lagast þá komust læknarnir að því að veiran sem ég var með var ónæm fyrir sýlalyfinu svo allt sem ég var búin að fara í gegnum var til einskis," segir Hanna Rún og heldur áfram: "Ég fékk hita, var með beinverki, hausverk, húðin öll brennandi heit og á nokkrum stöðum á líkamanum var eins og kertalogi væri alveg við húðina á mér alveg sama hversu mikill klaki var settur á kólnaði húðin ekkert. Það var ekki fyrr en einn morguninn sem ég þurfti að fara uppá sjúkrahús því ég kvaldist svo mikið um nóttina - búin að halda vöku fyrir öllum." Hanna Rún og kærastinn hennar Nikita sigruðu eftirminnilega á Íslandsmeistaramótinu í suður amerískum dönsum í Laugardalshöllinn í janúar. Þau byrjuðu saman á dögunum. Miklar kvalir "Kvalirnar voru svo miklar sem læknarnir sáu virkilega hvað þetta var alvarlegt því húðin mín hafði sprungið af þrýstingi. Ég græt vanalega aldrei en ég verð að viðurkenna það að tárin fengu sko að leka þarna. Þeir þurftu að klippa húðina og bora skærum inn í gat á húðinni en það var ekki hægt að deifa mig því þetta var komið svo djúpt og þrýstingurinn orðinn svo mikill. Þetta var algjör martröð." Hanna Rún Óladóttir, 22 ára, er margverðlaunaður dansari. Hún starfar sem fyrirsæta samhliða dansinum. Má ekki dansa strax Hvernig líður þér í dag? "Ég er núna komin á rétt lyf og er öll að koma til. Læknirinn vildi samt meina að ég þyrfti að bíða í tíu daga með að fara eitthvað að dansa ef allt gengur vel til að leyfa götunum að gróa. Þeir segja að íþróttafólk sem ferðast mikið sé í meiri áhættuhóp en aðrið því við svitnum svo mikið á æfingum og þar af leiðandi er húðin svo opin og viðkvæm. Sýkingin náði að brjótast út á sex stöðum á líkamanum mínum," segir hún reynslunni ríkari.
Tengdar fréttir Rússinn gaf Hönnu Rún 50 rósir Dansarinn Hanna Rún Óladóttir, 22 ára, fékk hvorki meira né minna en fimmtíu rósir í dag, konudaginn, frá rússneska kærastanum sínum og dansfélaga, dansaranum, Nikita Bazev, 25 ára. Meðfylgjandi mynd birti hún á Facebooksíðunni sinni í dag himinlifandi yfir blómunum. 24. febrúar 2013 21:30 Hanna Rún dansari komin á fast Hanna Rún og Nikita sem gerðu sér lítið fyrir og sigruðu á Íslandsmeistaramótinu í suðuramerískum dönsum í Laugardalshöllinn í janúar eru byrjuð saman. Hanna staðfesti orðróminn þegar Lífið hafði samband við hana með svarinu:" Já við erum par." 20. febrúar 2013 19:15 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Sjá meira
Rússinn gaf Hönnu Rún 50 rósir Dansarinn Hanna Rún Óladóttir, 22 ára, fékk hvorki meira né minna en fimmtíu rósir í dag, konudaginn, frá rússneska kærastanum sínum og dansfélaga, dansaranum, Nikita Bazev, 25 ára. Meðfylgjandi mynd birti hún á Facebooksíðunni sinni í dag himinlifandi yfir blómunum. 24. febrúar 2013 21:30
Hanna Rún dansari komin á fast Hanna Rún og Nikita sem gerðu sér lítið fyrir og sigruðu á Íslandsmeistaramótinu í suðuramerískum dönsum í Laugardalshöllinn í janúar eru byrjuð saman. Hanna staðfesti orðróminn þegar Lífið hafði samband við hana með svarinu:" Já við erum par." 20. febrúar 2013 19:15