Hanna Rún: Auðvitað koma oft upp einhver "rifrildi" Ellý Ármanns skrifar 24. júní 2013 17:30 Myndir/einkasafn Dansarinn Hanna Rún Óladóttir, 22 ára, sem landaði 6. sætinu í Evrópubikarmóti í Latín dansi ásamt rússneska unnusta sínum og dansfélaga, Nikita Bazev, 25 ára, sem tók meðal annars þátt í sjónvarpsþættinum Dancing with the stars, er á faraldsfæti. Hún fletti með okkur í gegnum myndirnar sínar sem hún hefur tekið á ferðalagi hennar og Nikita undanfarna daga sem hafa verið annasamir. Sjötta sætið þykir mjög góður árangur því í umræddri danskeppni fékk aðeins eitt par frá hverju landi að keppa í úrslitunum.Brjálað að gera - vægast sagt Hvar í veröldinni eruð þið stödd núna? „Við erum í Þýsklandi og komum heim á morgun. Við verðum heima í tíu daga og förum svo til Wuppertal og keppum þar. Þá förum við í æfingabúðir í Danmörku í nokkra daga. Svo fljúgum við til Íslands og verðum heima í tvær vikur og förum svo til Bangkok í tvær vikur að kenna æfa og keppa. Við fljúgum svo beint til Þýskalands og keppum á móti sem heitir Germani Open og förum svo þaðan til Russlands,“ útskýrir Hanna Rún.Ég gæti þetta ekki án hans og hann ekki án mín Hvernig gengur að vera elskendur og vinna svona náið saman? „Ég segi að við séum fullkomið „team“. Við vinnum rosalega vel saman og sýnum hvort öðru þolinmæði og skilning því ef það væri ekki til staðar væri þetta ekki hægt. Við erum bæði rosalegar keppnismanneskjur og ætlum okkur að ná alla leið á toppinn. Við hjálpumst að bæði á dansgólfinu og utan þess enda er þetta ekket annað en „teamwork“. Ég gæti þetta ekki án hans og hann ekki án mín. Auðvitað koma oft upp einhver „rifrildri“ á æfingum þegar við erum kannski búin að æfa í átt eða tíu klukkutíma samfleytt og líkamarnir orðnir þreyttir og einbeitingin ekki eins mikil en þá teljum við bara upp á tíu, peppum hvort annað upp og höldum áfram,“ segir Hanna Rún.Hanna Rún í öllu sínu veldi.„Það var heldur betur mikið um skordýr þarna og þessi fór undir pilsið mitt," sagði Hanna Rún þegar við spurðum hana út í þessa mynd.„Hérna er mynd af útsýninu frá svölunum okkar í Úkraínu."Hanna Rún starfar sem fyrirsæta samhliða dansinum.„Litli bróðir hans Nikita ég og Nikita á ströndinni <3"Hanna Rún og Nikita - dásamleg eining.Takið eftir kjólnum sem Hanna Rún klæðist - fallegur.Þessi mynd er tekin í Úkraínu. Hér fær Hanna Rún sér ís í sólinni. Tengdar fréttir Hanna Rún: Þetta var algjör martröð "Kvalirnar voru svo miklar sem læknarnir sáu virkilega hvað þetta var alvarlegt því húðin mín hafði sprungið af þrýstingi. Ég græt vanalega aldrei en ég verð að viðurkenna það að tárin fengu sko að leka þarna. Þeir þurftu að klippa húðina og bora skærum inn í gat á húðinni en það var ekki hægt að deifa mig því þetta var komið svo djúpt og þrýstingurinn orðinn svo mikill. Þetta var algjör martröð." 26. febrúar 2013 13:45 Hanna Rún dansari komin á fast Hanna Rún og Nikita sem gerðu sér lítið fyrir og sigruðu á Íslandsmeistaramótinu í suðuramerískum dönsum í Laugardalshöllinn í janúar eru byrjuð saman. Hanna staðfesti orðróminn þegar Lífið hafði samband við hana með svarinu:" Já við erum par." 20. febrúar 2013 19:15 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Dansarinn Hanna Rún Óladóttir, 22 ára, sem landaði 6. sætinu í Evrópubikarmóti í Latín dansi ásamt rússneska unnusta sínum og dansfélaga, Nikita Bazev, 25 ára, sem tók meðal annars þátt í sjónvarpsþættinum Dancing with the stars, er á faraldsfæti. Hún fletti með okkur í gegnum myndirnar sínar sem hún hefur tekið á ferðalagi hennar og Nikita undanfarna daga sem hafa verið annasamir. Sjötta sætið þykir mjög góður árangur því í umræddri danskeppni fékk aðeins eitt par frá hverju landi að keppa í úrslitunum.Brjálað að gera - vægast sagt Hvar í veröldinni eruð þið stödd núna? „Við erum í Þýsklandi og komum heim á morgun. Við verðum heima í tíu daga og förum svo til Wuppertal og keppum þar. Þá förum við í æfingabúðir í Danmörku í nokkra daga. Svo fljúgum við til Íslands og verðum heima í tvær vikur og förum svo til Bangkok í tvær vikur að kenna æfa og keppa. Við fljúgum svo beint til Þýskalands og keppum á móti sem heitir Germani Open og förum svo þaðan til Russlands,“ útskýrir Hanna Rún.Ég gæti þetta ekki án hans og hann ekki án mín Hvernig gengur að vera elskendur og vinna svona náið saman? „Ég segi að við séum fullkomið „team“. Við vinnum rosalega vel saman og sýnum hvort öðru þolinmæði og skilning því ef það væri ekki til staðar væri þetta ekki hægt. Við erum bæði rosalegar keppnismanneskjur og ætlum okkur að ná alla leið á toppinn. Við hjálpumst að bæði á dansgólfinu og utan þess enda er þetta ekket annað en „teamwork“. Ég gæti þetta ekki án hans og hann ekki án mín. Auðvitað koma oft upp einhver „rifrildri“ á æfingum þegar við erum kannski búin að æfa í átt eða tíu klukkutíma samfleytt og líkamarnir orðnir þreyttir og einbeitingin ekki eins mikil en þá teljum við bara upp á tíu, peppum hvort annað upp og höldum áfram,“ segir Hanna Rún.Hanna Rún í öllu sínu veldi.„Það var heldur betur mikið um skordýr þarna og þessi fór undir pilsið mitt," sagði Hanna Rún þegar við spurðum hana út í þessa mynd.„Hérna er mynd af útsýninu frá svölunum okkar í Úkraínu."Hanna Rún starfar sem fyrirsæta samhliða dansinum.„Litli bróðir hans Nikita ég og Nikita á ströndinni <3"Hanna Rún og Nikita - dásamleg eining.Takið eftir kjólnum sem Hanna Rún klæðist - fallegur.Þessi mynd er tekin í Úkraínu. Hér fær Hanna Rún sér ís í sólinni.
Tengdar fréttir Hanna Rún: Þetta var algjör martröð "Kvalirnar voru svo miklar sem læknarnir sáu virkilega hvað þetta var alvarlegt því húðin mín hafði sprungið af þrýstingi. Ég græt vanalega aldrei en ég verð að viðurkenna það að tárin fengu sko að leka þarna. Þeir þurftu að klippa húðina og bora skærum inn í gat á húðinni en það var ekki hægt að deifa mig því þetta var komið svo djúpt og þrýstingurinn orðinn svo mikill. Þetta var algjör martröð." 26. febrúar 2013 13:45 Hanna Rún dansari komin á fast Hanna Rún og Nikita sem gerðu sér lítið fyrir og sigruðu á Íslandsmeistaramótinu í suðuramerískum dönsum í Laugardalshöllinn í janúar eru byrjuð saman. Hanna staðfesti orðróminn þegar Lífið hafði samband við hana með svarinu:" Já við erum par." 20. febrúar 2013 19:15 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Hanna Rún: Þetta var algjör martröð "Kvalirnar voru svo miklar sem læknarnir sáu virkilega hvað þetta var alvarlegt því húðin mín hafði sprungið af þrýstingi. Ég græt vanalega aldrei en ég verð að viðurkenna það að tárin fengu sko að leka þarna. Þeir þurftu að klippa húðina og bora skærum inn í gat á húðinni en það var ekki hægt að deifa mig því þetta var komið svo djúpt og þrýstingurinn orðinn svo mikill. Þetta var algjör martröð." 26. febrúar 2013 13:45
Hanna Rún dansari komin á fast Hanna Rún og Nikita sem gerðu sér lítið fyrir og sigruðu á Íslandsmeistaramótinu í suðuramerískum dönsum í Laugardalshöllinn í janúar eru byrjuð saman. Hanna staðfesti orðróminn þegar Lífið hafði samband við hana með svarinu:" Já við erum par." 20. febrúar 2013 19:15