KK og Bubbi hætta einnig við KMF Kristján Hjálmarsson skrifar 7. júní 2013 11:22 KK og Bubbi munu ekki spila á Keflavík Music Festival eins og til stóð. Enn fækkar þeim listamönnum sem til stóð að kæmu fram á Keflavík Music Festival. Á Facebook-síðu Kristján Kristjánssonar, KK, er tilkynnt að hann muni ekki koma fram í kvöld þar sem samningar lágu ekki fyrir í tæka tíð við umboðsskrifstofu listamannsins. "Það er vinnuregla að samningar liggi fyrir áður en listamenn á vegum umboðsskrifstofunnar Prime koma fram. Við hörmum að KK geti ekki tekið þátt í festivalinu að þessu sinni en berum fyrir góðar kveðjur til allra tónleikagesta með ósk um góða skemmtun," segir á Facebook-síðu hans. Í morgun bárust svo þær fréttir að Bubbi Morthens væri meðal þeirra sem hætt hafa við þátttöku á tónlistarhátíðinni. Á Facebook-síðu Bubba segir: "Ekkert verður að fyrirhuguðum tónleikum Bubba Morthens í Keflavík music festival í kvöld vegna þess að ekki var staðið við samningsskuldbindingar af hálfu forráðamanna festivalsins við umboðsskrifstofu Bubba, prime ehf. Við hörmum að Bubbi geti ekki tekið þátt í festivalinu en berum fyrir góðar kveðjur til allra tónleikagesta með ósk um góða skemmtun." Vísir greindi frá því fyrr í dag að Micha Moor myndi ekki koma fram þar sem sveitin hefði ekki fengið flugmiða. Þá hættu Ensími og Sign við að koma fram í Tuborg-tjaldinu í gær þar sem þeir töldu tónleikahaldara ekki standa við gerða samninga. Þess má geta að Ragnar Sólberg, forsprakki Sign, sem ekki hefur komið fram í fjölda ára, flaug sérstaklega til Íslands frá Noregi af þessu tilefni. Tengdar fréttir Keflavík Music Festival í uppnámi Tvær hljómsveitir af fjórum sem spila áttu í Tuborg-tjaldinu á Keflavík Musik Festival hættu við að koma fram. Ekkert verður af tónleikum Micha Moor, sem spila átti á hátíðinni í kvöld, þar sem hann fékk enga flugmiða. Erfiðasta nótt lífs míns, segir tónleikahaldarinn Óli Geir. 7. júní 2013 11:03 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Enn fækkar þeim listamönnum sem til stóð að kæmu fram á Keflavík Music Festival. Á Facebook-síðu Kristján Kristjánssonar, KK, er tilkynnt að hann muni ekki koma fram í kvöld þar sem samningar lágu ekki fyrir í tæka tíð við umboðsskrifstofu listamannsins. "Það er vinnuregla að samningar liggi fyrir áður en listamenn á vegum umboðsskrifstofunnar Prime koma fram. Við hörmum að KK geti ekki tekið þátt í festivalinu að þessu sinni en berum fyrir góðar kveðjur til allra tónleikagesta með ósk um góða skemmtun," segir á Facebook-síðu hans. Í morgun bárust svo þær fréttir að Bubbi Morthens væri meðal þeirra sem hætt hafa við þátttöku á tónlistarhátíðinni. Á Facebook-síðu Bubba segir: "Ekkert verður að fyrirhuguðum tónleikum Bubba Morthens í Keflavík music festival í kvöld vegna þess að ekki var staðið við samningsskuldbindingar af hálfu forráðamanna festivalsins við umboðsskrifstofu Bubba, prime ehf. Við hörmum að Bubbi geti ekki tekið þátt í festivalinu en berum fyrir góðar kveðjur til allra tónleikagesta með ósk um góða skemmtun." Vísir greindi frá því fyrr í dag að Micha Moor myndi ekki koma fram þar sem sveitin hefði ekki fengið flugmiða. Þá hættu Ensími og Sign við að koma fram í Tuborg-tjaldinu í gær þar sem þeir töldu tónleikahaldara ekki standa við gerða samninga. Þess má geta að Ragnar Sólberg, forsprakki Sign, sem ekki hefur komið fram í fjölda ára, flaug sérstaklega til Íslands frá Noregi af þessu tilefni.
Tengdar fréttir Keflavík Music Festival í uppnámi Tvær hljómsveitir af fjórum sem spila áttu í Tuborg-tjaldinu á Keflavík Musik Festival hættu við að koma fram. Ekkert verður af tónleikum Micha Moor, sem spila átti á hátíðinni í kvöld, þar sem hann fékk enga flugmiða. Erfiðasta nótt lífs míns, segir tónleikahaldarinn Óli Geir. 7. júní 2013 11:03 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Keflavík Music Festival í uppnámi Tvær hljómsveitir af fjórum sem spila áttu í Tuborg-tjaldinu á Keflavík Musik Festival hættu við að koma fram. Ekkert verður af tónleikum Micha Moor, sem spila átti á hátíðinni í kvöld, þar sem hann fékk enga flugmiða. Erfiðasta nótt lífs míns, segir tónleikahaldarinn Óli Geir. 7. júní 2013 11:03