Rannsókn um samskipti á Facebook kynnt 3. maí 2013 12:57 Um helgina verður haldin Þjóðfélagsráðstefna við Háskólann á Bifröst þar sem yfir hundrað fyrirlestrar verða og margar nýjar rannsóknir kynntar. Ein þeirra rannsókna sem kynnt verður ber heitið: ,,Knús á þig aulinn þinn" og fjallar um kynleg samskipti á netinu. Dr. Finnur Friðriksson dósent við kennaradeild Háskólans á Akureyri gerði úttektina. Í tilkynningu kemur fram að í rannsókninni megi finna fjölmargt forvitnilegt um hegðun kynjanna, meðal annars á Facebook. Þannig virðast konur einráðar þegar kemur að hverdagslegum stöðuuppfærslum um föt og tísku. Karlarnir tjá sig frekar um íþróttir og segja brandara. Þá eru karlanir nánast einir um að tjá sig um kvikmyndir og tónlist samkvæmt rannsókninni. Þegar athugasemdirnar á Facebook eru skoðaðar kemur meðal annars í ljós að karla kommenta meira hjá körlum og öfugt. Til dæmis eru 76% kommenta kvenna svar við stöðuuppfærslum kvenna. Á ráðstefnunni verða yfir eitt hundrað fyrirlestrar haldnir og fjalla þeir um allt á milli himins og jarðar; kynlíf í gamla bændasamfélaginu, hagræn áhrif bókaútgáfu, áhugamannakóra, kannabisnotkun fullorðinna, fiskveiðideilur á Norðurslóðum, þróunarsamvinnu, efnahagsástandið, áhrif og óhefðbundnar lækningar, konur í stjórnum fyrirtækja og lýðræðistilraunir svo fátt eitt sé nefnt. Nánar upplýsingar um ráðstefnuna má finna hér. Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Fleiri fréttir Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Sjá meira
Um helgina verður haldin Þjóðfélagsráðstefna við Háskólann á Bifröst þar sem yfir hundrað fyrirlestrar verða og margar nýjar rannsóknir kynntar. Ein þeirra rannsókna sem kynnt verður ber heitið: ,,Knús á þig aulinn þinn" og fjallar um kynleg samskipti á netinu. Dr. Finnur Friðriksson dósent við kennaradeild Háskólans á Akureyri gerði úttektina. Í tilkynningu kemur fram að í rannsókninni megi finna fjölmargt forvitnilegt um hegðun kynjanna, meðal annars á Facebook. Þannig virðast konur einráðar þegar kemur að hverdagslegum stöðuuppfærslum um föt og tísku. Karlarnir tjá sig frekar um íþróttir og segja brandara. Þá eru karlanir nánast einir um að tjá sig um kvikmyndir og tónlist samkvæmt rannsókninni. Þegar athugasemdirnar á Facebook eru skoðaðar kemur meðal annars í ljós að karla kommenta meira hjá körlum og öfugt. Til dæmis eru 76% kommenta kvenna svar við stöðuuppfærslum kvenna. Á ráðstefnunni verða yfir eitt hundrað fyrirlestrar haldnir og fjalla þeir um allt á milli himins og jarðar; kynlíf í gamla bændasamfélaginu, hagræn áhrif bókaútgáfu, áhugamannakóra, kannabisnotkun fullorðinna, fiskveiðideilur á Norðurslóðum, þróunarsamvinnu, efnahagsástandið, áhrif og óhefðbundnar lækningar, konur í stjórnum fyrirtækja og lýðræðistilraunir svo fátt eitt sé nefnt. Nánar upplýsingar um ráðstefnuna má finna hér.
Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Fleiri fréttir Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Sjá meira