Innlent

Eldur í gasi í Hafnarfirði

Mynd úr safni.
Mikill viðbúnaður er í Gjáhellu í Hafnarfirði vegna elds í iðnaðarhúsnæði þar.

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er nær allt tiltækt lið á svæðinu vegna þess að eldur hefur komist í gas í húsnæðinu og mikil hætta á ferð. Gasið er innandyra að sögn varðstjóra slökkviliðsins.

Samkvæmt heimildum Vísis er unnið að því að kæla gaskúta inni í húsnæðinu og hefur Hellusvæðinu öllu verið lokað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×