Innlent

Eldur í Argentínu

Glatt logaði í skorsteini Argentínu. Mynd: Hjördís Jóhannsdóttir
Glatt logaði í skorsteini Argentínu. Mynd: Hjördís Jóhannsdóttir
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út aðfararnótt sunnudags vegna elds sem hafði kviknað í skorsteini veitingahússins Argentínu við Barónsstíg. Vel gekk að slökkva eldinn og eru skemmdir ekki alvarlegar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×