Innlent

Númer klippt af 36 bílum

Lögreglumenn í Hafnarfirði og í austurborginni tóku númer af þrjátíu og sex bifreiðum í nótt. Bifreiðarnar höfðu ekki verið færðar til skoðunar á réttum tíma eða tryggingarnar voru í ólagi. Þetta kemur fram í fréttaskeyti frá lögreglu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×