Innlent

Enn leitað að Önnu Kristínu

Frá leitinni að Önnu Kristínu í gær.
Frá leitinni að Önnu Kristínu í gær.
Björgunarsveitir hafa verið að störfum síðan kl: 11:00 á föstudagsmorgun við leit að Önnu Krisínu Ólafsdóttur. Umfangsmikil leit fer nú fram í vesturbæ Reykjavíkur á landi, sjó og úr lofti og hefur enn ekki borið árangur. 

Áætlað er að um 100 björgunarmenn taki þátt í leitinni í dag. Notast verður við gönguhópa, báta, hunda og kafara. Einnig mun þyrla landhelgisgæslunnar ásamt köfurum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðis, sérsveit ríkislögreglustjóra og landhelgisgæslunni taka þátt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×