Innlent

Kolmunaveiðar við Færeyjar

Menn eru nú að kolmunaveiðum í færeysku lögsögunni.
Menn eru nú að kolmunaveiðum í færeysku lögsögunni.
Kolmunnaveiðin er komin í fullan gang í færeysku lögsögunni og lönduðu nokkur skip hér á landi um helgina. Þau eru nú á útleið aftur og nokkur skip eru á miðunum. Þungur sjór var á heimleið skipanna um helgina, en ekki er vitað um nein áföll eða óhöpp vegna þess. Að sögn sjómanna er kolmunninn á hefðbundinni leið inn í íslensku lögsöguna, þótt en sé nokkur tími í það.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×