Innlent

Unglingar sátu að landasumbli

Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar
Lögreglan stöðvaði unglingapartý á Selfossi í gær.
Lögreglan stöðvaði unglingapartý á Selfossi í gær. Mynd/ Rósa.
Lögreglan á Selfossi þurfti að hafa afskipti af unglingapartíi í gærkvöldi en þar voru ungmenni, einkum tvær 13 til 14 ára stúlkur, að fikta við landadrykkju. Foreldrar mættu á staðinn og hefur barnaverndaryfirvöldum á Selfossi verið tilkynnt um málið. Að sögn lögreglunnar á Selfossi hefur meira landadrykkja aukist eftir hrun og við að áfengisgjald var hækkað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×