Innlent

Styggir þjófar

Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar
Inbrotsþjófar voru á ferli í nótt.
Inbrotsþjófar voru á ferli í nótt.

Brotist var inn í skóla í Vesturbænum í nótt.

Þjófarnir spenntu upp glugga og fóru inn en þegar þjófarvarnarkerfið fór í gang höfðu hinir óboðnu gestir sig á brott án þess að hafa nokkuð með sér, að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Þá var tilkynnt um innbrot og þjófnað á veitingastað í vesturbænum en þar var einhverju magni af bjór stolið. Málið er óupplýst og er til rannsóknar.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.