Hlýddu kalli Hrafnhildar Elvar Geir Magnússon skrifar 17. apríl 2013 22:11 Mynd/Vilhelm Eftir að Valur tapaði öðrum leik sínum gegn Stjörnunni í undanúrslitum kvenna í handbolta hraunaði Hrafnhildur Skúladóttir, leikmaður Vals, yfir stuðningsmenn liðsins. Mætingin á fyrstu tvo leikina var ansi dræm. „Mér finnst þetta til skammar. Ég er brjáluð og á ekki til orð.“ sagði Hrafnhildur við RÚV. Stuðningsmenn Vals hafa hlustað því mætingin á þriðja leikinn sem var í Vodafone-Höllinni í kvöld var góð. Það dugði Valsliðinu þó ekki og Stjarnan hefur tekið forystu 2-1 í einvíginu. „Nú getum við ekki kvartað yfir stuðningi, vonandi kemur þetta fólk aftur á laugardaginn (þegar fjórði leikurinn fer fram). Það eina sem við getum gert er að svara á vellinum og spila góðan leik á laugardag," sagði Atli Hilmarsson, aðstoðarþjálfari Vals. Skúli Gunnsteinsson, þjálfari Stjörnunnar, tók í svipaðan streng: „Það er greinilega búið að hlýða kallinu hjá Hröbbu og það er mjög ánægjulegt fyrir handboltann. Ekki veitti af. Ég treysti því að við fáum enn fleiri Garðbæinga á laugardaginn. Auðvitað var Stjarnan að spila í körfunni í Grindavík í kvöld. Ég vona að við fáum troðfulla Mýri á laugardaginn og planið er að klára þetta þar."Smelltu hér til að lesa nánar um leikinn í kvöld. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn Vals til skammar "Í alvöru talað. Það eru 30 manns uppi í stúku hjá okkur. Tuttugu þeirra eru fjölskyldumeðlimir,“ sagði ósátt Hrafnhildur Skúladóttir eftir tap Valskvenna gegn Stjörnunni í dag. 14. apríl 2013 19:06 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍBV 18-19 | ÍBV minnkaði muninn ÍBV er enn á lífi í undanúrslitum N1 deildar kvenna eftir 19-18 sigur á Fram á útivelli í kvöld eftir framlengdan leik. Staðan var 16-16 að loknum venjulegum leiktíma. 17. apríl 2013 14:51 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 23-24 | Stjarnan tekur forystu Stjarnan vann sigur á Val í rafmögnuðum undanúrslitaleik N1-deildar kvenna. Lokatölur 23-24 á Hlíðarenda og Stjarnan því 2-1 yfir í einvíginu. Liðið getur tryggt sér sæti í úrslitum með sigri í Mýrinni á laugardag. 17. apríl 2013 22:00 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Sport Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Eftir að Valur tapaði öðrum leik sínum gegn Stjörnunni í undanúrslitum kvenna í handbolta hraunaði Hrafnhildur Skúladóttir, leikmaður Vals, yfir stuðningsmenn liðsins. Mætingin á fyrstu tvo leikina var ansi dræm. „Mér finnst þetta til skammar. Ég er brjáluð og á ekki til orð.“ sagði Hrafnhildur við RÚV. Stuðningsmenn Vals hafa hlustað því mætingin á þriðja leikinn sem var í Vodafone-Höllinni í kvöld var góð. Það dugði Valsliðinu þó ekki og Stjarnan hefur tekið forystu 2-1 í einvíginu. „Nú getum við ekki kvartað yfir stuðningi, vonandi kemur þetta fólk aftur á laugardaginn (þegar fjórði leikurinn fer fram). Það eina sem við getum gert er að svara á vellinum og spila góðan leik á laugardag," sagði Atli Hilmarsson, aðstoðarþjálfari Vals. Skúli Gunnsteinsson, þjálfari Stjörnunnar, tók í svipaðan streng: „Það er greinilega búið að hlýða kallinu hjá Hröbbu og það er mjög ánægjulegt fyrir handboltann. Ekki veitti af. Ég treysti því að við fáum enn fleiri Garðbæinga á laugardaginn. Auðvitað var Stjarnan að spila í körfunni í Grindavík í kvöld. Ég vona að við fáum troðfulla Mýri á laugardaginn og planið er að klára þetta þar."Smelltu hér til að lesa nánar um leikinn í kvöld.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn Vals til skammar "Í alvöru talað. Það eru 30 manns uppi í stúku hjá okkur. Tuttugu þeirra eru fjölskyldumeðlimir,“ sagði ósátt Hrafnhildur Skúladóttir eftir tap Valskvenna gegn Stjörnunni í dag. 14. apríl 2013 19:06 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍBV 18-19 | ÍBV minnkaði muninn ÍBV er enn á lífi í undanúrslitum N1 deildar kvenna eftir 19-18 sigur á Fram á útivelli í kvöld eftir framlengdan leik. Staðan var 16-16 að loknum venjulegum leiktíma. 17. apríl 2013 14:51 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 23-24 | Stjarnan tekur forystu Stjarnan vann sigur á Val í rafmögnuðum undanúrslitaleik N1-deildar kvenna. Lokatölur 23-24 á Hlíðarenda og Stjarnan því 2-1 yfir í einvíginu. Liðið getur tryggt sér sæti í úrslitum með sigri í Mýrinni á laugardag. 17. apríl 2013 22:00 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Sport Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Stuðningsmenn Vals til skammar "Í alvöru talað. Það eru 30 manns uppi í stúku hjá okkur. Tuttugu þeirra eru fjölskyldumeðlimir,“ sagði ósátt Hrafnhildur Skúladóttir eftir tap Valskvenna gegn Stjörnunni í dag. 14. apríl 2013 19:06
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍBV 18-19 | ÍBV minnkaði muninn ÍBV er enn á lífi í undanúrslitum N1 deildar kvenna eftir 19-18 sigur á Fram á útivelli í kvöld eftir framlengdan leik. Staðan var 16-16 að loknum venjulegum leiktíma. 17. apríl 2013 14:51
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 23-24 | Stjarnan tekur forystu Stjarnan vann sigur á Val í rafmögnuðum undanúrslitaleik N1-deildar kvenna. Lokatölur 23-24 á Hlíðarenda og Stjarnan því 2-1 yfir í einvíginu. Liðið getur tryggt sér sæti í úrslitum með sigri í Mýrinni á laugardag. 17. apríl 2013 22:00
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita