Fleiri frambjóðendur dæmdir 18. apríl 2013 20:17 Tveir á framboðslista Hægri grænna hafa hlotið dóma samkvæmt dómasafni héraðsdómstóla. Lárus Einarsson sem skipar 24.sæti í suðvesturkjördæmi fyrir flokkinn var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur 2006 í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða rúmar fjörutíu milljónir vegna vangoldins virðisaukaskatts hjá fyrirtæki sem hann átti og var framkvæmdastjóri hjá. Þá var Sindri Daði Rafnsson sem skipar 11.sæti suðvesturkjördæmis fyrir Hægri græna dæmdur 2006, til að greiða 50.000 króna sekt í Héraðsdómi Vestfjarða fyrir að hafa haft 148 kannabisfræ í farangri sínum á Leifsstöð þegar hann kom hingað til lands frá Kaupmannahöfn. Í flokki Sturlu Jónssonar - K lista hefur einn hlotið dóm í skuldamáli. Guðjón P. Einarsson sem skipar 14.sæti í Reykjavík suður var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrra til að greiða Íslandsbanka rúm sautján hundruð þúsund vegna deilna um tilurð yfirdráttar og afdrifa hans. Þetta eru síðustu flokkarnir í dómayfirferð fréttastofu og Vísis á frambjóðendum stjórnmálaflokkanna. Tekið skal fram að allir frambjóðendur 15 flokka sem bjóða fram til Alþingiskosninga þann 27. apríl næstkomandi voru kannaðir. Frambjóðendum var flett upp í dómasafni héraðsdómstóla sem nær eingöngu aftur til ársins 2006 og er öllum aðgengilegt. Tengdar fréttir Tveir frambjóðendur hlotið dóma fyrir líkamsárás og fíkniefnalagabrot Tveir frambjóðendur Pírata, sem skipa fjórtánda sæti í Suðvestur og Norðausturkjördæmi, hafa hlotið dóma fyrir líkamsárás og vörslu fíkniefna. Annar þeirra hefur frá 1990 hlotið sautján refsidóma fyrir auðgunar- og umferðarlagabrot. 13. apríl 2013 18:46 Fleiri frambjóðendur dæmdir - meðal annars fyrir líkamsárás Fjórir á framboðslista Framsóknarflokksins hafa hlotið dóma á síðustu árum þar af einn sem sló annan mann hnefahöggi í andlitið. Tveir á framboðslistum Lýðræðisvaktarinnar hafa hlotið dóma fyrir meiðyrði á netinu og líkamsárás. 14. apríl 2013 19:33 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Tveir á framboðslista Hægri grænna hafa hlotið dóma samkvæmt dómasafni héraðsdómstóla. Lárus Einarsson sem skipar 24.sæti í suðvesturkjördæmi fyrir flokkinn var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur 2006 í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða rúmar fjörutíu milljónir vegna vangoldins virðisaukaskatts hjá fyrirtæki sem hann átti og var framkvæmdastjóri hjá. Þá var Sindri Daði Rafnsson sem skipar 11.sæti suðvesturkjördæmis fyrir Hægri græna dæmdur 2006, til að greiða 50.000 króna sekt í Héraðsdómi Vestfjarða fyrir að hafa haft 148 kannabisfræ í farangri sínum á Leifsstöð þegar hann kom hingað til lands frá Kaupmannahöfn. Í flokki Sturlu Jónssonar - K lista hefur einn hlotið dóm í skuldamáli. Guðjón P. Einarsson sem skipar 14.sæti í Reykjavík suður var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrra til að greiða Íslandsbanka rúm sautján hundruð þúsund vegna deilna um tilurð yfirdráttar og afdrifa hans. Þetta eru síðustu flokkarnir í dómayfirferð fréttastofu og Vísis á frambjóðendum stjórnmálaflokkanna. Tekið skal fram að allir frambjóðendur 15 flokka sem bjóða fram til Alþingiskosninga þann 27. apríl næstkomandi voru kannaðir. Frambjóðendum var flett upp í dómasafni héraðsdómstóla sem nær eingöngu aftur til ársins 2006 og er öllum aðgengilegt.
Tengdar fréttir Tveir frambjóðendur hlotið dóma fyrir líkamsárás og fíkniefnalagabrot Tveir frambjóðendur Pírata, sem skipa fjórtánda sæti í Suðvestur og Norðausturkjördæmi, hafa hlotið dóma fyrir líkamsárás og vörslu fíkniefna. Annar þeirra hefur frá 1990 hlotið sautján refsidóma fyrir auðgunar- og umferðarlagabrot. 13. apríl 2013 18:46 Fleiri frambjóðendur dæmdir - meðal annars fyrir líkamsárás Fjórir á framboðslista Framsóknarflokksins hafa hlotið dóma á síðustu árum þar af einn sem sló annan mann hnefahöggi í andlitið. Tveir á framboðslistum Lýðræðisvaktarinnar hafa hlotið dóma fyrir meiðyrði á netinu og líkamsárás. 14. apríl 2013 19:33 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Tveir frambjóðendur hlotið dóma fyrir líkamsárás og fíkniefnalagabrot Tveir frambjóðendur Pírata, sem skipa fjórtánda sæti í Suðvestur og Norðausturkjördæmi, hafa hlotið dóma fyrir líkamsárás og vörslu fíkniefna. Annar þeirra hefur frá 1990 hlotið sautján refsidóma fyrir auðgunar- og umferðarlagabrot. 13. apríl 2013 18:46
Fleiri frambjóðendur dæmdir - meðal annars fyrir líkamsárás Fjórir á framboðslista Framsóknarflokksins hafa hlotið dóma á síðustu árum þar af einn sem sló annan mann hnefahöggi í andlitið. Tveir á framboðslistum Lýðræðisvaktarinnar hafa hlotið dóma fyrir meiðyrði á netinu og líkamsárás. 14. apríl 2013 19:33