Innlent

Viðkvæmur nágranni

Mikið grín, mikið gaman, var í samkvæmi á Selfossi ... þar til lögreglan leysti veisluna upp.
Mikið grín, mikið gaman, var í samkvæmi á Selfossi ... þar til lögreglan leysti veisluna upp.
Íbúi á neðstu hæð í fjölbýlishúsi á Selfossi hringdi í lögregluna um tvö í nótt og kvartaði undan miklum hávaða frá fjórðu og efstu hæð hússins. Þegar lögregla kom á vettvang voru þar nokkrir unglingar að skemmta sér, og var mikið grín og mikið gaman, eða þar til lögregla leysti samkvæmið upp.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×