Friðurinn og fegurðin dýpst á nóttunni Hrund Þórsdóttir skrifar 7. apríl 2013 12:04 eðal veiðimanna vegna ákvörðunar Þingvallanefndar um að banna næturveiði í þjóðgarðinum. Stefán Jón Hafstein, útgáfustjóri Flugur.is, sem barist hefur fyrir réttindum veiðimanna, segir að ákvörðuninni verði ekki unað. Mikil reiði ríkir meðal veiðimanna vegna ákvörðunar Þingvallanefndar um að banna næturveiði í þjóðgarðinum. Stefán Jón Hafstein, útgáfustjóri Flugur.is, sem barist hefur fyrir réttindum veiðimanna, segir að ákvörðuninni verði ekki unað. Þingvallanefnd vísar í drykkjulæti sem ástæðu fyrir banninu, en Stefán segir undarlegt að taka fyrir silungsveiðar á Þingvöllum á nóttunni þegar hægt sé að banna drykkjulæti í þjóðgarðinum allan sólarhringinn. „Það er ekkert beint orsakasamband milli silungsveiða og drykkjuláta. Við hvetjum Þingvallanefnd til að hætta við þetta, leyfa mönnum að njóta þeirra unaðsstunda sem hægt er að eiga við vatnið á okkar stuttu sumrum, allan sólarhringinn, en taka hart á því ef menn eru að brjóta reglur um drykkjulæti í þjóðgarðinum." Stefán segir að ef ekki verði fallið frá ákvörðuninni muni veiðimenn safna liði. Þingvallanefnd heyri stjórnsýslulega undir forsætisráðuneytið og að leitað verði þangað. Hann segir marga veiðimenn sækja í veiði um nætur þegar friðurinn sé mestur og fegurðin hve dýpst. „Margir veiðimenn segja þá sögu að þarna á Þingvöllum á nóttinni komist menn næst alvaldinu ef hægt er að orða það svo með því að fá að vera í friði þar og njóta veiða." Ekki náðist í forsvarsmenn Þingvallanefndar við vinnslu fréttarinnar. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Mikil reiði ríkir meðal veiðimanna vegna ákvörðunar Þingvallanefndar um að banna næturveiði í þjóðgarðinum. Stefán Jón Hafstein, útgáfustjóri Flugur.is, sem barist hefur fyrir réttindum veiðimanna, segir að ákvörðuninni verði ekki unað. Þingvallanefnd vísar í drykkjulæti sem ástæðu fyrir banninu, en Stefán segir undarlegt að taka fyrir silungsveiðar á Þingvöllum á nóttunni þegar hægt sé að banna drykkjulæti í þjóðgarðinum allan sólarhringinn. „Það er ekkert beint orsakasamband milli silungsveiða og drykkjuláta. Við hvetjum Þingvallanefnd til að hætta við þetta, leyfa mönnum að njóta þeirra unaðsstunda sem hægt er að eiga við vatnið á okkar stuttu sumrum, allan sólarhringinn, en taka hart á því ef menn eru að brjóta reglur um drykkjulæti í þjóðgarðinum." Stefán segir að ef ekki verði fallið frá ákvörðuninni muni veiðimenn safna liði. Þingvallanefnd heyri stjórnsýslulega undir forsætisráðuneytið og að leitað verði þangað. Hann segir marga veiðimenn sækja í veiði um nætur þegar friðurinn sé mestur og fegurðin hve dýpst. „Margir veiðimenn segja þá sögu að þarna á Þingvöllum á nóttinni komist menn næst alvaldinu ef hægt er að orða það svo með því að fá að vera í friði þar og njóta veiða." Ekki náðist í forsvarsmenn Þingvallanefndar við vinnslu fréttarinnar.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira