Sverre: Unnum á góðri sókn Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 7. apríl 2013 18:50 Mynd/Vilhelm „Þetta var hrikalega erfiður leikur eins og úti líka. Þetta spilaðist mjög svipað og úti. Við áttum í erfiðleikum gegn þeim en klárum þetta á síðustu metrunum. Það sýnir ákveðinn styrk okkar megin. Þetta var hrikalega sætt gegn sterku liði. Ég er mjög glaður með að ná fjórum stigum á móti þeim," sagði Sverre Jakobsson sem stóð í ströngu í vörn Íslands í dag. „Mér fannst við spila allt í lagi í vörninni í fyrri hálfleik og við hefðum viljað fá aðeins meira þarna fyrir aftan en svo kom mikið óöryggi í vörnina í seinni hálfleik og það sem við lögðum upp með tókst ekki alveg þó við værum búnir að leggja upp alveg hreinar línur. Við þurfum að skoða það aðeins nánar. „Þegar markvarsla og vörn ná ekki að stilla sig saman þá kemur óöryggi og við eigum þátt í því eins og markmennirnir. Stundum virkar vörnin og stundum virkar sóknin og í dag unnum við á mjög góðri sókn og örfáum góðum vörnum," sagði Sverre. „Við ætluðum ekki að tapa þessum leik fyrir framan fulla höll og kannski stór hluti þjóðarinnar að horfa líka. Við höfum það mikla trú á okkur og þó við lendum í miklum mótbyr líkt og úti líka þá náum við að klára þetta í lokin. Það sýnir ákveðinn styrk hjá okkur og ég er mjög glaður með það því þeir leikir sem eru svona jafnir hjá mínu félagsliði þeir tapast. Þetta var gott andlega fyrir mig líka," sagði Sverre skellihlægjandi. „Við erum komnir áfram en þeir sem eru metnaðarfullir og vilja ná langt vilja vinna riðilinn og komast í betri styrkleikaflokk. „Við þurfum að læra af þessum leikjum hérna og ég hlakka til að fara yfir klippurnar. Það er ekki gott að finna að við náum ekki nógu vel saman en það er hægt að fara yfir það og læra af því. Ég lofa að ég verði betri næst þegar við mætum Slóveníu," sagði Sverre að lokum. Íslenski handboltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Sjá meira
„Þetta var hrikalega erfiður leikur eins og úti líka. Þetta spilaðist mjög svipað og úti. Við áttum í erfiðleikum gegn þeim en klárum þetta á síðustu metrunum. Það sýnir ákveðinn styrk okkar megin. Þetta var hrikalega sætt gegn sterku liði. Ég er mjög glaður með að ná fjórum stigum á móti þeim," sagði Sverre Jakobsson sem stóð í ströngu í vörn Íslands í dag. „Mér fannst við spila allt í lagi í vörninni í fyrri hálfleik og við hefðum viljað fá aðeins meira þarna fyrir aftan en svo kom mikið óöryggi í vörnina í seinni hálfleik og það sem við lögðum upp með tókst ekki alveg þó við værum búnir að leggja upp alveg hreinar línur. Við þurfum að skoða það aðeins nánar. „Þegar markvarsla og vörn ná ekki að stilla sig saman þá kemur óöryggi og við eigum þátt í því eins og markmennirnir. Stundum virkar vörnin og stundum virkar sóknin og í dag unnum við á mjög góðri sókn og örfáum góðum vörnum," sagði Sverre. „Við ætluðum ekki að tapa þessum leik fyrir framan fulla höll og kannski stór hluti þjóðarinnar að horfa líka. Við höfum það mikla trú á okkur og þó við lendum í miklum mótbyr líkt og úti líka þá náum við að klára þetta í lokin. Það sýnir ákveðinn styrk hjá okkur og ég er mjög glaður með það því þeir leikir sem eru svona jafnir hjá mínu félagsliði þeir tapast. Þetta var gott andlega fyrir mig líka," sagði Sverre skellihlægjandi. „Við erum komnir áfram en þeir sem eru metnaðarfullir og vilja ná langt vilja vinna riðilinn og komast í betri styrkleikaflokk. „Við þurfum að læra af þessum leikjum hérna og ég hlakka til að fara yfir klippurnar. Það er ekki gott að finna að við náum ekki nógu vel saman en það er hægt að fara yfir það og læra af því. Ég lofa að ég verði betri næst þegar við mætum Slóveníu," sagði Sverre að lokum.
Íslenski handboltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Sjá meira