Innlent

Týnd tík

Mynd/Aðsend
Pug tík týndist á göngu við Rauðavatn í Reykjavík um hálf þrjú leytið í gær. Ekkert hefur spurst til hennar síðan.

Heitið er fundarlaunum upp á 25 þúsund krónur fyrir þann sem getur gefið upplýsingar sem leiða til þess að tíkin finnst.

Tíkin er sögð mjög hvekkt þannig að betra er að hringja í eigandann heldur en að reyna að ná henni. Hægt er að ná í eigandann í síma 694-8225.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×