Innlent

Kanadísk orrustuvél í vanda

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Kanadísk orrustuflugvél sem er hér við land í loftrýmiseftirliti óskað eftir aðstoð frá Landhelgisgæslunni um þrjúleytið í dag. Um er að ræða F18 þotu. Rafall bilaði í öðrum hreyflinum. Þyrla Landhelgisgæslunnar var send í loftið og fylgist hún með framvindunni. Um klukkan korter yfir þrjú var viðbúnaðurinn afstaðinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×