Innlent

Enn ekkert samkomulag á Alþingi

Þingfundi var frestað á Alþingi klukkan ellefu í gærkvöldi og liggur ekki fyrir hvort nokkurt samkomulag náðist um þinglok á fundi formanna stjórnmálaflokkanna í gærkvöldi.

Alls var þingfundi fresatð sex sinnum í gærdag, en boðað er til þingfundar klukkan hálf tvö í dag. Fyrir honum liggja 50 mál og er stjórnarskrármálið það tíunda á dagskránni, þannig að líkindum er samkomulag um afreiðslu málanna þar á undan.

Nú er rétt um það bil mánuður til Alþingiskosninga.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×