Magnús Tumi: Kominn tími á Heklu Höskuldur Kári Schram skrifar 26. mars 2013 18:43 Almannavarnir lýstu yfir óvissustigi í dag vegna jarðhræringa við Heklu. Prófessor í jarðeðlisfræði segir margt benda til þess að Heklagos sé á næsta leyti. Sjö smáskjálftar hafa mælst við Heklu á síðustu tveimur vikum allir undir einu stigi. Skjálftarnir eru hins vegar óvenjulegir fyrir þetta svæði og því var ákveðið auka eftirlit með fjallinu. „Þetta óvissustig þýðir aukna vöktun á svæðinu þannig að það er lítið að gerast þarna og mesta líkur á því að þetta lognist útaf og ekkert gerist, það er líklegasta framþróunin," segir Víðir Reynisson deildarstjór hjá Almannavörnum. Almannavarnastigin eru þrjú. Fyrst kemur óvissustig - þegar grunur vaknar um að eitthvað sé að gerast af náttúru- eða mannavöldum. Þar á eftir kemur hættustig en þá er byrjað að rýma svæði. Loks kemur neyðarstig, þá er eldgos hafið. Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, segir erfitt að spá fyrir um framvindu mála á svæðinu. „Þessir litlu skjálftar sem þarna eru þeir gætu verið forboðar goss sem gæti komið einhvern tímann á næstunni en þeir gætu líka verið ótengdir kvikuhreyfingum: Það er ekki hægt að segja til um það en vegna þess að þeir eru í nágrenni við Heklu þá verður að reikna með því að þeir tengist henni á einhvern hátt," segir Magnús Tumi. Hekla gaus síðasta árið 2000 eða fyrir þrettán árum. „Ef hún ætlar að hegða sér eins og hún hefur gert frá 1970 þá er alveg kominn tími á Heklu. Mælingar sem eru gerðar á landrisi benda til þess að fjallið sé komið í svipaða stöðu og jafnvel upp fyrir það sem var fyrir síðasta gos. Þannig séð er Hekla tilbúin," segir Magnús Tumi að lokum. Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál Sjá meira
Almannavarnir lýstu yfir óvissustigi í dag vegna jarðhræringa við Heklu. Prófessor í jarðeðlisfræði segir margt benda til þess að Heklagos sé á næsta leyti. Sjö smáskjálftar hafa mælst við Heklu á síðustu tveimur vikum allir undir einu stigi. Skjálftarnir eru hins vegar óvenjulegir fyrir þetta svæði og því var ákveðið auka eftirlit með fjallinu. „Þetta óvissustig þýðir aukna vöktun á svæðinu þannig að það er lítið að gerast þarna og mesta líkur á því að þetta lognist útaf og ekkert gerist, það er líklegasta framþróunin," segir Víðir Reynisson deildarstjór hjá Almannavörnum. Almannavarnastigin eru þrjú. Fyrst kemur óvissustig - þegar grunur vaknar um að eitthvað sé að gerast af náttúru- eða mannavöldum. Þar á eftir kemur hættustig en þá er byrjað að rýma svæði. Loks kemur neyðarstig, þá er eldgos hafið. Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, segir erfitt að spá fyrir um framvindu mála á svæðinu. „Þessir litlu skjálftar sem þarna eru þeir gætu verið forboðar goss sem gæti komið einhvern tímann á næstunni en þeir gætu líka verið ótengdir kvikuhreyfingum: Það er ekki hægt að segja til um það en vegna þess að þeir eru í nágrenni við Heklu þá verður að reikna með því að þeir tengist henni á einhvern hátt," segir Magnús Tumi. Hekla gaus síðasta árið 2000 eða fyrir þrettán árum. „Ef hún ætlar að hegða sér eins og hún hefur gert frá 1970 þá er alveg kominn tími á Heklu. Mælingar sem eru gerðar á landrisi benda til þess að fjallið sé komið í svipaða stöðu og jafnvel upp fyrir það sem var fyrir síðasta gos. Þannig séð er Hekla tilbúin," segir Magnús Tumi að lokum.
Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál Sjá meira