Fullyrt að íslenskt súkkulaði eigi uppruna í barnaþrælkun Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 27. mars 2013 20:11 Mynd úr safni. Talsmaður Íslandsdeildar alþjóðasamtakanna Stop the Traffik fullyrðir að börn í ánauð komi nálægt framleiðslu kakóbauna sem notaðar eru í íslenskt súkkulaði. Samtökin skora á íslenskan almenning að þrýsta á íslenska sælgætisframleiðendur um að hefja framleiðslu á vottuðu súkkulaði. „Við höfðum samband við öll stóru fyrirtækin hér á landi í fyrra og fengum ekki viðbrögð frá neinum nema Nóa Síríus sem fengu okkur á fund og voru mjög opnir fyrir þessari umfjöllun," segir Elísabet Ingólfsdóttir, meðlimur samtakanna. „Þeir höfðu greinilega verið undir þrýstingi og höfðu aðeins kynnt sér þessi mál. Við komumst að því að þeir eru að fá kakóbaunir frá tilteknum svissneskum framleiðanda sem er á svörtum lista fyrir að kaupa baunir frá Fílabeinsströndinni, þar sem börn eru í þrælkunarvinnu við kakóframleiðslu. Þeir hjá Nóa sögðust ekki hafa burði í að vera í milliðalausum kaupum við bændur og að þeir væru að skoða þetta, en að þeir væru tortryggnir í garð vottunarfyrirtækjanna." Elísabet segir lítil börn flutt á milli landa í Vestur Afríku eins og Malí og Búrkína Fasó og þeim sé lofað góð vinna og menntun, og að launin þeirra verði send heim. Svo þegar á staðinn sé komið taki við ólaunuð þrælkunarvinna. „Þeir hjá Nóa sögðust þurfa að skoða málið nánar og fá vottun sem þeir gætu treyst. Þegar við fiskuðum eftir því hvað það gæti tekið langan tíma fullyrtu þeir að eftir tíu ár yrði búið að kippa málum í lag, og það leist okkur að sjálfsögðu ekkert rosalega vel á." Elísabet segir að skömmu eftir fundinn hafi starfsfólk Nóa farið í vettvangsferð til Vestur Afríku að skoða kakóframleiðsluna, og þeim hafi ekki litist á blikuna. „Maður vonar því að þeir flýti ferlinu, en samt getur maður ímyndað sér að ýmislegt hafi verið falið fyrir þeim."Nói Síríus svaraði áhyggjufullum neytanda á Facebook.Biðla til neytenda Samtökin hvetja íslenska neytendur til að senda innlendum sælgætisframleiðendum áskorun um að kippa þessum málum í lag. Nói Síríus fékk fyrirspurn á Facebook-síðu sinni í gær frá áhyggjufullum neytanda, sem hafði áhyggjur af uppruna súkkulaðis fyrirtækisins. Nói svaraði á þá leið að fyrirtækið legði áherslu á að ekkert af vörum þess ætti uppruna sinn í barnaþrælkun. Elísabet fullyrðir þó að svo sé. „Ef það er ekki vottað þá koma börn nálægt ræktuninni. Ég get því fullyrt að það koma börn nálægt ræktuninni á kakóinu í súkkulaði frá Nóa." Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Talsmaður Íslandsdeildar alþjóðasamtakanna Stop the Traffik fullyrðir að börn í ánauð komi nálægt framleiðslu kakóbauna sem notaðar eru í íslenskt súkkulaði. Samtökin skora á íslenskan almenning að þrýsta á íslenska sælgætisframleiðendur um að hefja framleiðslu á vottuðu súkkulaði. „Við höfðum samband við öll stóru fyrirtækin hér á landi í fyrra og fengum ekki viðbrögð frá neinum nema Nóa Síríus sem fengu okkur á fund og voru mjög opnir fyrir þessari umfjöllun," segir Elísabet Ingólfsdóttir, meðlimur samtakanna. „Þeir höfðu greinilega verið undir þrýstingi og höfðu aðeins kynnt sér þessi mál. Við komumst að því að þeir eru að fá kakóbaunir frá tilteknum svissneskum framleiðanda sem er á svörtum lista fyrir að kaupa baunir frá Fílabeinsströndinni, þar sem börn eru í þrælkunarvinnu við kakóframleiðslu. Þeir hjá Nóa sögðust ekki hafa burði í að vera í milliðalausum kaupum við bændur og að þeir væru að skoða þetta, en að þeir væru tortryggnir í garð vottunarfyrirtækjanna." Elísabet segir lítil börn flutt á milli landa í Vestur Afríku eins og Malí og Búrkína Fasó og þeim sé lofað góð vinna og menntun, og að launin þeirra verði send heim. Svo þegar á staðinn sé komið taki við ólaunuð þrælkunarvinna. „Þeir hjá Nóa sögðust þurfa að skoða málið nánar og fá vottun sem þeir gætu treyst. Þegar við fiskuðum eftir því hvað það gæti tekið langan tíma fullyrtu þeir að eftir tíu ár yrði búið að kippa málum í lag, og það leist okkur að sjálfsögðu ekkert rosalega vel á." Elísabet segir að skömmu eftir fundinn hafi starfsfólk Nóa farið í vettvangsferð til Vestur Afríku að skoða kakóframleiðsluna, og þeim hafi ekki litist á blikuna. „Maður vonar því að þeir flýti ferlinu, en samt getur maður ímyndað sér að ýmislegt hafi verið falið fyrir þeim."Nói Síríus svaraði áhyggjufullum neytanda á Facebook.Biðla til neytenda Samtökin hvetja íslenska neytendur til að senda innlendum sælgætisframleiðendum áskorun um að kippa þessum málum í lag. Nói Síríus fékk fyrirspurn á Facebook-síðu sinni í gær frá áhyggjufullum neytanda, sem hafði áhyggjur af uppruna súkkulaðis fyrirtækisins. Nói svaraði á þá leið að fyrirtækið legði áherslu á að ekkert af vörum þess ætti uppruna sinn í barnaþrælkun. Elísabet fullyrðir þó að svo sé. „Ef það er ekki vottað þá koma börn nálægt ræktuninni. Ég get því fullyrt að það koma börn nálægt ræktuninni á kakóinu í súkkulaði frá Nóa."
Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels