Segir kynþáttafordóma hafa aukist á Íslandi 27. mars 2013 20:39 Salmann Tamimi, varaformaður félags múslima á Íslandi, segir kynþáttafordóma hafa aukist mikið á Íslandi. Hann átti í orðaskiptum við starfsmann Matfugls í gær, sem Salmann segir ekki vilja þjóna múslimum. Salmann var að fá sér falafel á veitingastaðnum Habibi í Hafnarstræti þegar starfsmaður Matfugls kom með sendingu. Starfsstúlka Habibi var slösuð og gat því ekki tekið við vörunum í gegnum lúgu. „Ég bað hann vinsamlega að fara með þetta inn. Hann sagðist ekki mega vera að því. Þá sagði ég honum að stúlkan væri slösuð og þá sagði hann að best væri að loka þá bara staðnum." Salmann segir manninn hafa sagst oft hafa heyrt í honum tala í fjölmiðlum um byggingu mosku, og að Íslendingar vilji ekki fá mosku til landsins. Hér eigi allir að vera kristnir. „Ég sagði honum þá að þetta væri ekki kristileg framkoma. Ég ætti að vita það því ég þekki Krist, enda frá Jerúsalem, sama stað og hann er." Salmann kveðst finna fyrir auknum fordómum hér á landi. „Ég er alltaf að fá tölvupóst og sms um að múslimar eigi ekki að vera á Íslandi og að Íslendingar vilji ekki fá mosku hingað og svo framvegis." Sveinn Jónsson, framkvæmdastjóri Matfugls, hefur rætt við starfsmanninn og segir framkomu sem þessa ekki í samræmi við starfsmannastefnu fyrirtækisins. Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Salmann Tamimi, varaformaður félags múslima á Íslandi, segir kynþáttafordóma hafa aukist mikið á Íslandi. Hann átti í orðaskiptum við starfsmann Matfugls í gær, sem Salmann segir ekki vilja þjóna múslimum. Salmann var að fá sér falafel á veitingastaðnum Habibi í Hafnarstræti þegar starfsmaður Matfugls kom með sendingu. Starfsstúlka Habibi var slösuð og gat því ekki tekið við vörunum í gegnum lúgu. „Ég bað hann vinsamlega að fara með þetta inn. Hann sagðist ekki mega vera að því. Þá sagði ég honum að stúlkan væri slösuð og þá sagði hann að best væri að loka þá bara staðnum." Salmann segir manninn hafa sagst oft hafa heyrt í honum tala í fjölmiðlum um byggingu mosku, og að Íslendingar vilji ekki fá mosku til landsins. Hér eigi allir að vera kristnir. „Ég sagði honum þá að þetta væri ekki kristileg framkoma. Ég ætti að vita það því ég þekki Krist, enda frá Jerúsalem, sama stað og hann er." Salmann kveðst finna fyrir auknum fordómum hér á landi. „Ég er alltaf að fá tölvupóst og sms um að múslimar eigi ekki að vera á Íslandi og að Íslendingar vilji ekki fá mosku hingað og svo framvegis." Sveinn Jónsson, framkvæmdastjóri Matfugls, hefur rætt við starfsmanninn og segir framkomu sem þessa ekki í samræmi við starfsmannastefnu fyrirtækisins.
Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira