Innlent

Vöruflutningabíll valt á Reykjanesbraut

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Vöruflutningabíll valt á Reykjanesbraut, milli Straumsvíkur og Hvaleyrarholts núna á tíunda tímanum. Ekki hafa borist fréttir af því hvort einhver hafi slasast né heldur er vitað hvað olli því að bíllinn valt. Töluverðar umferðartafir urðu vegna óhappsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×