Bolatíst á sjö sekúndna fresti 8. mars 2013 21:20 Ýmislegt er reynt til þess að ná til stórstjarnanna. Á áttunda tímanum voru Íslendingar búnir að senda 10 þúsund tíst með merkingunni #boladagur á Twitter. Alls voru send 9.000 tíst með þessari merkingu á Boladeginum á síðasta ári. Því er ljóst að Íslandsmetið í bolun er fallið. Þetta gerir tíst á 7 sekúndna fresti frá því dagurinn var settur klukkan 22.00 í gær. Nefnd Boladags spáir því að fjöldinn muni enda í 15 þúsund miðað við skriðið sem er á tístum nú á lokasprettinum. Telja þeir um að ræða stærsta internetviðburð í sögu Íslands. Bestu tilraunir dagsins til að trufla stórstjörnurnar, hvort sem það tókst eða ekki, er að finna á heimasíðunni Boladagur.is. Grínistinn Eric Idle, kylfingurinn John Daly og Sinbad eru meðal þeirra sem nýlega svöruðu íslenskum bolum. Þá hefur sigurvegara Boladagsins í fyrra, Sigurði Mikael Jónssyni, tekist að fá svör frá öllum fjórum aðalleikurum Seinfeld þáttanna. Vesturbæingurinn Eiríkur Ari Sigríðarson náði athygli sjónvarpsstjörnunnar Pierce Morgan og Alyssa Mylano hrósaði tískulöggunni Sindra Snæ Jenssyni fyrir hversu sætt par hann myndaði með vini sínum. Poppgoðið Rick Astley svaraði útvarpsmanninum Dodda litla og þá ræddi Nick Faldo um íslenskt lambakjöt við kylfinginn Einar Jónsson. Knattspyrnumaðurinn Benoit Assou Ekotto, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, virðist fylgjast vel með Boladeginum. Reyndar eru öll svörin á sama veginn: lol. Þá hefur MC Hammer heiðrað íslenska boli með nærveru sinni líkt og á Boladeginum í fyrra. Keppni átti upphaflega að ljúka á miðnætti en skilafrestur hefur verið lengdur til eitt í nótt. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með Íslendingunum á Boladeginum á lokasprettinum. Tweets about "#boladagur"Helgi Arason reyndi að ná til sjónvarpskonunnar Ellen með þessum skilaboðumÞónokkrir hafa reynt að ná til leikarans Jason Alexander sem sló í gegn sem George í Seinfeld þáttunum á sínum tíma. Tengdar fréttir Margir bolir komnir á kreik Fjölmargir þeirra sem nýta sér Twitter hafa brugðist við Boladeginum sem hófst í dag. Dagurinn gengur, í sem stystu máli, út á það að Íslendingar eru hvattir til þess að setja sig í samband við fræga fólkið á Twitter með margvíslegum skilaboðum og reyna að fá fram viðbrögð við þeim. 8. mars 2013 10:30 Sjö þúsund tíst send inn á Boladegi Klukkan 14 höfðu ríflega þúsund manns sent tæplega sjö þúsund tíst inn á samskiptasíðuna Twitter með merkingunni #boladagur. Eins og fram kom á Vísi í morgun snýst dagurinn að mestu leyti um það að Íslendingar senda erlendum stórstjörnum skilaboð á Twitter og biðja þá um að svara. 8. mars 2013 14:00 Boladagurinn er hafinn Hætt er við því að erlendar stórstjörnur fái lítinn frið fyrir íslenskum Twitter-notendum næsta sólarhringinn. Í hönd er farinn Boladagurinn. 7. mars 2013 21:47 Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Fleiri fréttir Segir ráðgjöf Hafró kippt úr sambandi og „gúmmítékki“ sendur á næstu ríkisstjórn Svæðið sem Veitur vilja girða „óþarflega stórt“ Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Strandveiðifrumvarp „með ólíkindum“ og drama í borðtennisheiminum Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Fjórtán ára á rúntinum Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Sjá meira
Á áttunda tímanum voru Íslendingar búnir að senda 10 þúsund tíst með merkingunni #boladagur á Twitter. Alls voru send 9.000 tíst með þessari merkingu á Boladeginum á síðasta ári. Því er ljóst að Íslandsmetið í bolun er fallið. Þetta gerir tíst á 7 sekúndna fresti frá því dagurinn var settur klukkan 22.00 í gær. Nefnd Boladags spáir því að fjöldinn muni enda í 15 þúsund miðað við skriðið sem er á tístum nú á lokasprettinum. Telja þeir um að ræða stærsta internetviðburð í sögu Íslands. Bestu tilraunir dagsins til að trufla stórstjörnurnar, hvort sem það tókst eða ekki, er að finna á heimasíðunni Boladagur.is. Grínistinn Eric Idle, kylfingurinn John Daly og Sinbad eru meðal þeirra sem nýlega svöruðu íslenskum bolum. Þá hefur sigurvegara Boladagsins í fyrra, Sigurði Mikael Jónssyni, tekist að fá svör frá öllum fjórum aðalleikurum Seinfeld þáttanna. Vesturbæingurinn Eiríkur Ari Sigríðarson náði athygli sjónvarpsstjörnunnar Pierce Morgan og Alyssa Mylano hrósaði tískulöggunni Sindra Snæ Jenssyni fyrir hversu sætt par hann myndaði með vini sínum. Poppgoðið Rick Astley svaraði útvarpsmanninum Dodda litla og þá ræddi Nick Faldo um íslenskt lambakjöt við kylfinginn Einar Jónsson. Knattspyrnumaðurinn Benoit Assou Ekotto, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, virðist fylgjast vel með Boladeginum. Reyndar eru öll svörin á sama veginn: lol. Þá hefur MC Hammer heiðrað íslenska boli með nærveru sinni líkt og á Boladeginum í fyrra. Keppni átti upphaflega að ljúka á miðnætti en skilafrestur hefur verið lengdur til eitt í nótt. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með Íslendingunum á Boladeginum á lokasprettinum. Tweets about "#boladagur"Helgi Arason reyndi að ná til sjónvarpskonunnar Ellen með þessum skilaboðumÞónokkrir hafa reynt að ná til leikarans Jason Alexander sem sló í gegn sem George í Seinfeld þáttunum á sínum tíma.
Tengdar fréttir Margir bolir komnir á kreik Fjölmargir þeirra sem nýta sér Twitter hafa brugðist við Boladeginum sem hófst í dag. Dagurinn gengur, í sem stystu máli, út á það að Íslendingar eru hvattir til þess að setja sig í samband við fræga fólkið á Twitter með margvíslegum skilaboðum og reyna að fá fram viðbrögð við þeim. 8. mars 2013 10:30 Sjö þúsund tíst send inn á Boladegi Klukkan 14 höfðu ríflega þúsund manns sent tæplega sjö þúsund tíst inn á samskiptasíðuna Twitter með merkingunni #boladagur. Eins og fram kom á Vísi í morgun snýst dagurinn að mestu leyti um það að Íslendingar senda erlendum stórstjörnum skilaboð á Twitter og biðja þá um að svara. 8. mars 2013 14:00 Boladagurinn er hafinn Hætt er við því að erlendar stórstjörnur fái lítinn frið fyrir íslenskum Twitter-notendum næsta sólarhringinn. Í hönd er farinn Boladagurinn. 7. mars 2013 21:47 Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Fleiri fréttir Segir ráðgjöf Hafró kippt úr sambandi og „gúmmítékki“ sendur á næstu ríkisstjórn Svæðið sem Veitur vilja girða „óþarflega stórt“ Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Strandveiðifrumvarp „með ólíkindum“ og drama í borðtennisheiminum Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Fjórtán ára á rúntinum Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Sjá meira
Margir bolir komnir á kreik Fjölmargir þeirra sem nýta sér Twitter hafa brugðist við Boladeginum sem hófst í dag. Dagurinn gengur, í sem stystu máli, út á það að Íslendingar eru hvattir til þess að setja sig í samband við fræga fólkið á Twitter með margvíslegum skilaboðum og reyna að fá fram viðbrögð við þeim. 8. mars 2013 10:30
Sjö þúsund tíst send inn á Boladegi Klukkan 14 höfðu ríflega þúsund manns sent tæplega sjö þúsund tíst inn á samskiptasíðuna Twitter með merkingunni #boladagur. Eins og fram kom á Vísi í morgun snýst dagurinn að mestu leyti um það að Íslendingar senda erlendum stórstjörnum skilaboð á Twitter og biðja þá um að svara. 8. mars 2013 14:00
Boladagurinn er hafinn Hætt er við því að erlendar stórstjörnur fái lítinn frið fyrir íslenskum Twitter-notendum næsta sólarhringinn. Í hönd er farinn Boladagurinn. 7. mars 2013 21:47