Bolatíst á sjö sekúndna fresti 8. mars 2013 21:20 Ýmislegt er reynt til þess að ná til stórstjarnanna. Á áttunda tímanum voru Íslendingar búnir að senda 10 þúsund tíst með merkingunni #boladagur á Twitter. Alls voru send 9.000 tíst með þessari merkingu á Boladeginum á síðasta ári. Því er ljóst að Íslandsmetið í bolun er fallið. Þetta gerir tíst á 7 sekúndna fresti frá því dagurinn var settur klukkan 22.00 í gær. Nefnd Boladags spáir því að fjöldinn muni enda í 15 þúsund miðað við skriðið sem er á tístum nú á lokasprettinum. Telja þeir um að ræða stærsta internetviðburð í sögu Íslands. Bestu tilraunir dagsins til að trufla stórstjörnurnar, hvort sem það tókst eða ekki, er að finna á heimasíðunni Boladagur.is. Grínistinn Eric Idle, kylfingurinn John Daly og Sinbad eru meðal þeirra sem nýlega svöruðu íslenskum bolum. Þá hefur sigurvegara Boladagsins í fyrra, Sigurði Mikael Jónssyni, tekist að fá svör frá öllum fjórum aðalleikurum Seinfeld þáttanna. Vesturbæingurinn Eiríkur Ari Sigríðarson náði athygli sjónvarpsstjörnunnar Pierce Morgan og Alyssa Mylano hrósaði tískulöggunni Sindra Snæ Jenssyni fyrir hversu sætt par hann myndaði með vini sínum. Poppgoðið Rick Astley svaraði útvarpsmanninum Dodda litla og þá ræddi Nick Faldo um íslenskt lambakjöt við kylfinginn Einar Jónsson. Knattspyrnumaðurinn Benoit Assou Ekotto, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, virðist fylgjast vel með Boladeginum. Reyndar eru öll svörin á sama veginn: lol. Þá hefur MC Hammer heiðrað íslenska boli með nærveru sinni líkt og á Boladeginum í fyrra. Keppni átti upphaflega að ljúka á miðnætti en skilafrestur hefur verið lengdur til eitt í nótt. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með Íslendingunum á Boladeginum á lokasprettinum. Tweets about "#boladagur"Helgi Arason reyndi að ná til sjónvarpskonunnar Ellen með þessum skilaboðumÞónokkrir hafa reynt að ná til leikarans Jason Alexander sem sló í gegn sem George í Seinfeld þáttunum á sínum tíma. Tengdar fréttir Margir bolir komnir á kreik Fjölmargir þeirra sem nýta sér Twitter hafa brugðist við Boladeginum sem hófst í dag. Dagurinn gengur, í sem stystu máli, út á það að Íslendingar eru hvattir til þess að setja sig í samband við fræga fólkið á Twitter með margvíslegum skilaboðum og reyna að fá fram viðbrögð við þeim. 8. mars 2013 10:30 Sjö þúsund tíst send inn á Boladegi Klukkan 14 höfðu ríflega þúsund manns sent tæplega sjö þúsund tíst inn á samskiptasíðuna Twitter með merkingunni #boladagur. Eins og fram kom á Vísi í morgun snýst dagurinn að mestu leyti um það að Íslendingar senda erlendum stórstjörnum skilaboð á Twitter og biðja þá um að svara. 8. mars 2013 14:00 Boladagurinn er hafinn Hætt er við því að erlendar stórstjörnur fái lítinn frið fyrir íslenskum Twitter-notendum næsta sólarhringinn. Í hönd er farinn Boladagurinn. 7. mars 2013 21:47 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Á áttunda tímanum voru Íslendingar búnir að senda 10 þúsund tíst með merkingunni #boladagur á Twitter. Alls voru send 9.000 tíst með þessari merkingu á Boladeginum á síðasta ári. Því er ljóst að Íslandsmetið í bolun er fallið. Þetta gerir tíst á 7 sekúndna fresti frá því dagurinn var settur klukkan 22.00 í gær. Nefnd Boladags spáir því að fjöldinn muni enda í 15 þúsund miðað við skriðið sem er á tístum nú á lokasprettinum. Telja þeir um að ræða stærsta internetviðburð í sögu Íslands. Bestu tilraunir dagsins til að trufla stórstjörnurnar, hvort sem það tókst eða ekki, er að finna á heimasíðunni Boladagur.is. Grínistinn Eric Idle, kylfingurinn John Daly og Sinbad eru meðal þeirra sem nýlega svöruðu íslenskum bolum. Þá hefur sigurvegara Boladagsins í fyrra, Sigurði Mikael Jónssyni, tekist að fá svör frá öllum fjórum aðalleikurum Seinfeld þáttanna. Vesturbæingurinn Eiríkur Ari Sigríðarson náði athygli sjónvarpsstjörnunnar Pierce Morgan og Alyssa Mylano hrósaði tískulöggunni Sindra Snæ Jenssyni fyrir hversu sætt par hann myndaði með vini sínum. Poppgoðið Rick Astley svaraði útvarpsmanninum Dodda litla og þá ræddi Nick Faldo um íslenskt lambakjöt við kylfinginn Einar Jónsson. Knattspyrnumaðurinn Benoit Assou Ekotto, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, virðist fylgjast vel með Boladeginum. Reyndar eru öll svörin á sama veginn: lol. Þá hefur MC Hammer heiðrað íslenska boli með nærveru sinni líkt og á Boladeginum í fyrra. Keppni átti upphaflega að ljúka á miðnætti en skilafrestur hefur verið lengdur til eitt í nótt. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með Íslendingunum á Boladeginum á lokasprettinum. Tweets about "#boladagur"Helgi Arason reyndi að ná til sjónvarpskonunnar Ellen með þessum skilaboðumÞónokkrir hafa reynt að ná til leikarans Jason Alexander sem sló í gegn sem George í Seinfeld þáttunum á sínum tíma.
Tengdar fréttir Margir bolir komnir á kreik Fjölmargir þeirra sem nýta sér Twitter hafa brugðist við Boladeginum sem hófst í dag. Dagurinn gengur, í sem stystu máli, út á það að Íslendingar eru hvattir til þess að setja sig í samband við fræga fólkið á Twitter með margvíslegum skilaboðum og reyna að fá fram viðbrögð við þeim. 8. mars 2013 10:30 Sjö þúsund tíst send inn á Boladegi Klukkan 14 höfðu ríflega þúsund manns sent tæplega sjö þúsund tíst inn á samskiptasíðuna Twitter með merkingunni #boladagur. Eins og fram kom á Vísi í morgun snýst dagurinn að mestu leyti um það að Íslendingar senda erlendum stórstjörnum skilaboð á Twitter og biðja þá um að svara. 8. mars 2013 14:00 Boladagurinn er hafinn Hætt er við því að erlendar stórstjörnur fái lítinn frið fyrir íslenskum Twitter-notendum næsta sólarhringinn. Í hönd er farinn Boladagurinn. 7. mars 2013 21:47 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Margir bolir komnir á kreik Fjölmargir þeirra sem nýta sér Twitter hafa brugðist við Boladeginum sem hófst í dag. Dagurinn gengur, í sem stystu máli, út á það að Íslendingar eru hvattir til þess að setja sig í samband við fræga fólkið á Twitter með margvíslegum skilaboðum og reyna að fá fram viðbrögð við þeim. 8. mars 2013 10:30
Sjö þúsund tíst send inn á Boladegi Klukkan 14 höfðu ríflega þúsund manns sent tæplega sjö þúsund tíst inn á samskiptasíðuna Twitter með merkingunni #boladagur. Eins og fram kom á Vísi í morgun snýst dagurinn að mestu leyti um það að Íslendingar senda erlendum stórstjörnum skilaboð á Twitter og biðja þá um að svara. 8. mars 2013 14:00
Boladagurinn er hafinn Hætt er við því að erlendar stórstjörnur fái lítinn frið fyrir íslenskum Twitter-notendum næsta sólarhringinn. Í hönd er farinn Boladagurinn. 7. mars 2013 21:47