"Eins og þruma úr heiðskíru lofti" Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. febrúar 2013 16:07 Pétur Bürcher, biskup kaþólsku kirkjunnar, segir fréttir af afsögn Benedikts páfa hafa komið á óvart. Óhætt er að segja að afsögn Benedikts páfa hafi komið fólki um allan heim að óvörum. Páfi hafði ekki látið af störfum í um sex hundruð ár þegar Benedikt sextándi tilkynnti að hann myndi láta af störfum undir lok mánaðarins. „Fréttin kemur í dag einnig til Íslands eins og þruma úr heiðskíru lofti," segir í tilkynningu frá Pétri Bürcher Reykjavíkurbiskup. Biskup vísar í yfirlýsingu páfans frá því fyrr í dag þar sem fram kemur hve erfitt sé fyrir páfa að sinna starfi til heilla fyrir kirkjuna. „Eftir að hafa hvað eftir annað skoðað samvisku sína frammi fyrir Guði, hafi hann tekið ákvörðun sína af algjörlega frjálsum vilja og kirkjunni til heilla," hefur biskup úr ræðu páfans til kardinálanna í Róm. Biskup og kaþólskir menn þakka hinum heilaga Föður fyrir þjónustu hans í embætti heilags Péturs, innta af hendi af sterkri trú öllum til fyrirmyndar. Þeir taka undir orð Benedikts XVI páfa sjálfs: „og nú, látum oss fela heilaga kirkju í umsjá æðsta prests vors, Drottins vors Jesú Krists, og ákalla heilaga Maríu, móður hans, svo að hún aðstoði kardínálana með móðurlegri umhyggju sinni við að kjósa nýjan páfa." Tengdar fréttir Nýr páfi valinn fyrir páska Búist er við því að nýr páfi verði kjörinn fyrir páska. Þessar upplýsingar hefur BBC fréttastofan frá Vatíkaninu. Eins og fram kom í fréttum fyrr í dag hefur Benedikt sextándi tilkynnt að hann muni segja af sér, en hann ætlar að hætta í lok febrúar. Páskadagur er síðasti dagurinn í mars. 11. febrúar 2013 15:17 Benedikt sextándi segir af sér Benedikt sextándi páfi ætlar að segja af sér embætti. Ítalskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. Hann ætlar að hætta þann 28. febrúar næstkomandi. 11. febrúar 2013 11:00 Strangar reglur um val á páfa Þegar Benedikt páfi lætur af störfum þann 28. febrúar þarf að huga að því að velja nýjan leiðtoga fyrir 1,2 milljarða kaþólikka um heim allan. 11. febrúar 2013 14:23 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Sjá meira
Pétur Bürcher, biskup kaþólsku kirkjunnar, segir fréttir af afsögn Benedikts páfa hafa komið á óvart. Óhætt er að segja að afsögn Benedikts páfa hafi komið fólki um allan heim að óvörum. Páfi hafði ekki látið af störfum í um sex hundruð ár þegar Benedikt sextándi tilkynnti að hann myndi láta af störfum undir lok mánaðarins. „Fréttin kemur í dag einnig til Íslands eins og þruma úr heiðskíru lofti," segir í tilkynningu frá Pétri Bürcher Reykjavíkurbiskup. Biskup vísar í yfirlýsingu páfans frá því fyrr í dag þar sem fram kemur hve erfitt sé fyrir páfa að sinna starfi til heilla fyrir kirkjuna. „Eftir að hafa hvað eftir annað skoðað samvisku sína frammi fyrir Guði, hafi hann tekið ákvörðun sína af algjörlega frjálsum vilja og kirkjunni til heilla," hefur biskup úr ræðu páfans til kardinálanna í Róm. Biskup og kaþólskir menn þakka hinum heilaga Föður fyrir þjónustu hans í embætti heilags Péturs, innta af hendi af sterkri trú öllum til fyrirmyndar. Þeir taka undir orð Benedikts XVI páfa sjálfs: „og nú, látum oss fela heilaga kirkju í umsjá æðsta prests vors, Drottins vors Jesú Krists, og ákalla heilaga Maríu, móður hans, svo að hún aðstoði kardínálana með móðurlegri umhyggju sinni við að kjósa nýjan páfa."
Tengdar fréttir Nýr páfi valinn fyrir páska Búist er við því að nýr páfi verði kjörinn fyrir páska. Þessar upplýsingar hefur BBC fréttastofan frá Vatíkaninu. Eins og fram kom í fréttum fyrr í dag hefur Benedikt sextándi tilkynnt að hann muni segja af sér, en hann ætlar að hætta í lok febrúar. Páskadagur er síðasti dagurinn í mars. 11. febrúar 2013 15:17 Benedikt sextándi segir af sér Benedikt sextándi páfi ætlar að segja af sér embætti. Ítalskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. Hann ætlar að hætta þann 28. febrúar næstkomandi. 11. febrúar 2013 11:00 Strangar reglur um val á páfa Þegar Benedikt páfi lætur af störfum þann 28. febrúar þarf að huga að því að velja nýjan leiðtoga fyrir 1,2 milljarða kaþólikka um heim allan. 11. febrúar 2013 14:23 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Sjá meira
Nýr páfi valinn fyrir páska Búist er við því að nýr páfi verði kjörinn fyrir páska. Þessar upplýsingar hefur BBC fréttastofan frá Vatíkaninu. Eins og fram kom í fréttum fyrr í dag hefur Benedikt sextándi tilkynnt að hann muni segja af sér, en hann ætlar að hætta í lok febrúar. Páskadagur er síðasti dagurinn í mars. 11. febrúar 2013 15:17
Benedikt sextándi segir af sér Benedikt sextándi páfi ætlar að segja af sér embætti. Ítalskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. Hann ætlar að hætta þann 28. febrúar næstkomandi. 11. febrúar 2013 11:00
Strangar reglur um val á páfa Þegar Benedikt páfi lætur af störfum þann 28. febrúar þarf að huga að því að velja nýjan leiðtoga fyrir 1,2 milljarða kaþólikka um heim allan. 11. febrúar 2013 14:23