Laus við kúrekahatt og svipu í rúminu daginn fyrir orrustu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. febrúar 2013 12:40 Gunnar segist í viðtalinu ekki stunda skipulagða hugleiðslu. Þó geri hann þó ósjálfrátt og það sama eigi við um alla þó þeir átti sig kannski ekki á því. Mynd/Valgarður Í nýju viðtali við bardagakappann Gunnar Nelson er hann meðal annars spurður út í það hvort hann sleppi því að stunda kynlíf fyrir bardaga sína. „Ég held að það sé ekkert sniðugt að vera með kúrekahattinn og svipuna í rúminu nóttina fyrir orrustu. En jú það er alveg fínt. Ég hef alveg tekið 1-2 vikur þar sem ég hef ekkert spáð í þeim hlutum og reynt að halda í þá orku. Þetta er náttúrulega mikil sprengiorka sem að maður leysir úr læðingi þegar maður er að stunda kynlíf," segir Gunnar sem staðfestir að hann geymi orkuna þegar það eigi við. Gunnar mætir Jorge Santiago frá Brasilíu í UFC-keppninni á Wembley á laugardaginn. Af því tilefni er Gunnar í skemmtilegu viðtali á vefsíðunni Bardagafregnir.is. Í viðtalinu er Gunnar beðinn um að svara spurningunni hver hann sé. „Maður sem vill hafa hlutina tiltölulega einfalda í kringum sig. Kannski útaf því að hann er frekar einfaldur eða flókinn á einhvern hátt, en það eru einfaldir hlutir sem ég þrái og vil. Ég hef áður sagt það við vini mína að ef ég hef mat, húsaskjól, get stundað mína íþrótt, átt kynlíf með kærustinni minni og hitt vini mína og fjölskyldu þá er ég vel settur. Mér finnst það svona eina sem ég þarf, en svo kannski ofan á það þá myndi ég vilja ferðast og upplifa nýja menningarheima og nýja staði," segir Gunnar. Gunnar segir frá uppáhaldsmat sínum, hvernig hann komst í kynni við bardagaíþróttir og hvers vegna hann hætti í menntaskóla. Þá telur hann persónuleika sinn ekki alltof spennandi með tilliti til þess að í raun sé um söluvöru að ræða fyrir UFC-fyrirtækið.Viðtalið í heild sinni má sjá á Bardagafregnir.is. Bardagi Gunnars og Santiago fer fram á laugardagskvöldið og hefst bein útsending á Stöð 2 Sport klukkan 20. Tengdar fréttir Gunnar Nelson í búrinu | Myndir Gunnar Nelson undirbýr sig nú af krafti fyrir bardagann gegn Jorge Santiago frá Brasilíu í UFC-keppninni sem fram fer á Wembley næsta laugardag. Gunnar hefur æft stíft með keppnisliði Mjölnis undanfarna mánuði. 9. febrúar 2013 11:34 Gunnar Nelson einn af þeim 20 bestu Íslenski bardagakappinn Gunnar Nelson er einn af tuttugu bestu MMA-bardagamönnum 25 ára yngri samkvæmt MMA-fréttasíðunni mmajunkie.com en Bardagafregnir.is segir frá þessum nýjasta lista síðunnar í dag. MMA-íþróttin heitir blandaðar bardagaíþróttir á íslensku. 14. febrúar 2013 12:45 Mættur til London Bardagakappinn Gunnar Lúðvík Nelson er mættur ásamt fylgdarliði sínu til London. Gunnar mætir Brasilíumanninum Jorge Santiago frá Brasilíu í UFC-keppninni á Wembley á laugardaginn. 12. febrúar 2013 14:48 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Í nýju viðtali við bardagakappann Gunnar Nelson er hann meðal annars spurður út í það hvort hann sleppi því að stunda kynlíf fyrir bardaga sína. „Ég held að það sé ekkert sniðugt að vera með kúrekahattinn og svipuna í rúminu nóttina fyrir orrustu. En jú það er alveg fínt. Ég hef alveg tekið 1-2 vikur þar sem ég hef ekkert spáð í þeim hlutum og reynt að halda í þá orku. Þetta er náttúrulega mikil sprengiorka sem að maður leysir úr læðingi þegar maður er að stunda kynlíf," segir Gunnar sem staðfestir að hann geymi orkuna þegar það eigi við. Gunnar mætir Jorge Santiago frá Brasilíu í UFC-keppninni á Wembley á laugardaginn. Af því tilefni er Gunnar í skemmtilegu viðtali á vefsíðunni Bardagafregnir.is. Í viðtalinu er Gunnar beðinn um að svara spurningunni hver hann sé. „Maður sem vill hafa hlutina tiltölulega einfalda í kringum sig. Kannski útaf því að hann er frekar einfaldur eða flókinn á einhvern hátt, en það eru einfaldir hlutir sem ég þrái og vil. Ég hef áður sagt það við vini mína að ef ég hef mat, húsaskjól, get stundað mína íþrótt, átt kynlíf með kærustinni minni og hitt vini mína og fjölskyldu þá er ég vel settur. Mér finnst það svona eina sem ég þarf, en svo kannski ofan á það þá myndi ég vilja ferðast og upplifa nýja menningarheima og nýja staði," segir Gunnar. Gunnar segir frá uppáhaldsmat sínum, hvernig hann komst í kynni við bardagaíþróttir og hvers vegna hann hætti í menntaskóla. Þá telur hann persónuleika sinn ekki alltof spennandi með tilliti til þess að í raun sé um söluvöru að ræða fyrir UFC-fyrirtækið.Viðtalið í heild sinni má sjá á Bardagafregnir.is. Bardagi Gunnars og Santiago fer fram á laugardagskvöldið og hefst bein útsending á Stöð 2 Sport klukkan 20.
Tengdar fréttir Gunnar Nelson í búrinu | Myndir Gunnar Nelson undirbýr sig nú af krafti fyrir bardagann gegn Jorge Santiago frá Brasilíu í UFC-keppninni sem fram fer á Wembley næsta laugardag. Gunnar hefur æft stíft með keppnisliði Mjölnis undanfarna mánuði. 9. febrúar 2013 11:34 Gunnar Nelson einn af þeim 20 bestu Íslenski bardagakappinn Gunnar Nelson er einn af tuttugu bestu MMA-bardagamönnum 25 ára yngri samkvæmt MMA-fréttasíðunni mmajunkie.com en Bardagafregnir.is segir frá þessum nýjasta lista síðunnar í dag. MMA-íþróttin heitir blandaðar bardagaíþróttir á íslensku. 14. febrúar 2013 12:45 Mættur til London Bardagakappinn Gunnar Lúðvík Nelson er mættur ásamt fylgdarliði sínu til London. Gunnar mætir Brasilíumanninum Jorge Santiago frá Brasilíu í UFC-keppninni á Wembley á laugardaginn. 12. febrúar 2013 14:48 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Gunnar Nelson í búrinu | Myndir Gunnar Nelson undirbýr sig nú af krafti fyrir bardagann gegn Jorge Santiago frá Brasilíu í UFC-keppninni sem fram fer á Wembley næsta laugardag. Gunnar hefur æft stíft með keppnisliði Mjölnis undanfarna mánuði. 9. febrúar 2013 11:34
Gunnar Nelson einn af þeim 20 bestu Íslenski bardagakappinn Gunnar Nelson er einn af tuttugu bestu MMA-bardagamönnum 25 ára yngri samkvæmt MMA-fréttasíðunni mmajunkie.com en Bardagafregnir.is segir frá þessum nýjasta lista síðunnar í dag. MMA-íþróttin heitir blandaðar bardagaíþróttir á íslensku. 14. febrúar 2013 12:45
Mættur til London Bardagakappinn Gunnar Lúðvík Nelson er mættur ásamt fylgdarliði sínu til London. Gunnar mætir Brasilíumanninum Jorge Santiago frá Brasilíu í UFC-keppninni á Wembley á laugardaginn. 12. febrúar 2013 14:48