Árni útilokar framboð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2013 15:42 Árni Þór Sigurðsson hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til framboðs varaformanns hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Árni Þór tilkynnti ákvörðun sína á bloggsíðu sinni í dag. Þar kemur fram að hann hafi talið sér skylt að hugleiða framboð til varaformanns eftir að Katrín Jakobsdóttir, fráfarandi varaformaður, tilkynnti um framboð til formmanns. „Að vandlega athuguðu máli hef ég komist að þeirri niðurstöðu að gefa ekki kost á mér til varaformennsku. Ég er þakklátur þeim sem hafa hvatt mig í þessu máli og vænti þess að vera áfram í forystusveit hreyfingarinnar, hvar sem kraftar mínir munu nýtast best. Á þeim tímamótum sem við Vinstri græn stöndum nú er mikilvægt að velja hreyfingunni samhenta forystu með breiða skírskotun," segir Árni Þór. Í samtali við Vísi sagðist Árni ekki hafa gert upp hug sinn hvern hann myndi styðja til embættisins. Líkt og fjallað var um á Vísi fyrr í dag mun Björn Valur Gíslason tilkynna um ákvörðun sína í fyrramálið. Auk þess hefur Daníel Haukur Arnarsson staðfest framboð sitt til varaformanns. „Nýrrar forystu og frambjóðenda bíður það verkefni að berjast áfram fyrir róttækri umhverfissinnaðri vinstristefnu. Í þeirri baráttu er mikilvægt að byggja á þeim árangri sem hreyfingin hefur náð og í anda þeirra grundvallarsjónarmiða sem hún hefur haft að leiðarljósi, um leið og blásið er til nýrrar sóknar til framtíðar. Ég hlakka til landsfundarins næstkomandi helgi, hvet félaga og stuðningsfólk um allt land til að snúa bökum saman og heiti þeirri forystusveit sem kjörin verður öllu því liðsinni sem mér er fært að veita," segir í bloggfærslu Árna Þórs sem sjá má í heild sinni hér. Tengdar fréttir Býður sig fram til varaformanns VG Daníel Haukur Arnarsson, stjórnarmaður í Ungum Vinstri grænum, hefur lýst yfir framboði til varaformanns í Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Þetta kemur fram á Smugunni. 19. febrúar 2013 14:37 Tilkynnir ákvörðun sína í fyrramálið Enn ríkir algjör óvissa um varaformannskjör hjá Vinstri grænum en landsfundur flokksins fer fram um helgina. 19. febrúar 2013 14:09 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Sjá meira
Árni Þór Sigurðsson hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til framboðs varaformanns hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Árni Þór tilkynnti ákvörðun sína á bloggsíðu sinni í dag. Þar kemur fram að hann hafi talið sér skylt að hugleiða framboð til varaformanns eftir að Katrín Jakobsdóttir, fráfarandi varaformaður, tilkynnti um framboð til formmanns. „Að vandlega athuguðu máli hef ég komist að þeirri niðurstöðu að gefa ekki kost á mér til varaformennsku. Ég er þakklátur þeim sem hafa hvatt mig í þessu máli og vænti þess að vera áfram í forystusveit hreyfingarinnar, hvar sem kraftar mínir munu nýtast best. Á þeim tímamótum sem við Vinstri græn stöndum nú er mikilvægt að velja hreyfingunni samhenta forystu með breiða skírskotun," segir Árni Þór. Í samtali við Vísi sagðist Árni ekki hafa gert upp hug sinn hvern hann myndi styðja til embættisins. Líkt og fjallað var um á Vísi fyrr í dag mun Björn Valur Gíslason tilkynna um ákvörðun sína í fyrramálið. Auk þess hefur Daníel Haukur Arnarsson staðfest framboð sitt til varaformanns. „Nýrrar forystu og frambjóðenda bíður það verkefni að berjast áfram fyrir róttækri umhverfissinnaðri vinstristefnu. Í þeirri baráttu er mikilvægt að byggja á þeim árangri sem hreyfingin hefur náð og í anda þeirra grundvallarsjónarmiða sem hún hefur haft að leiðarljósi, um leið og blásið er til nýrrar sóknar til framtíðar. Ég hlakka til landsfundarins næstkomandi helgi, hvet félaga og stuðningsfólk um allt land til að snúa bökum saman og heiti þeirri forystusveit sem kjörin verður öllu því liðsinni sem mér er fært að veita," segir í bloggfærslu Árna Þórs sem sjá má í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Býður sig fram til varaformanns VG Daníel Haukur Arnarsson, stjórnarmaður í Ungum Vinstri grænum, hefur lýst yfir framboði til varaformanns í Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Þetta kemur fram á Smugunni. 19. febrúar 2013 14:37 Tilkynnir ákvörðun sína í fyrramálið Enn ríkir algjör óvissa um varaformannskjör hjá Vinstri grænum en landsfundur flokksins fer fram um helgina. 19. febrúar 2013 14:09 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Sjá meira
Býður sig fram til varaformanns VG Daníel Haukur Arnarsson, stjórnarmaður í Ungum Vinstri grænum, hefur lýst yfir framboði til varaformanns í Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Þetta kemur fram á Smugunni. 19. febrúar 2013 14:37
Tilkynnir ákvörðun sína í fyrramálið Enn ríkir algjör óvissa um varaformannskjör hjá Vinstri grænum en landsfundur flokksins fer fram um helgina. 19. febrúar 2013 14:09