Kvótinn minnkar vegna síldardauðans Höskuldur Kári Schram skrifar 4. febrúar 2013 12:05 Sviðsstjóri hjá Hafrannsóknarstofnun segir einboðið að aflaráðgjöf stofnunarinnar í síld verði töluvert lægri vegna síldardauðans í Kolgrafarfirði. Sérfræðingar frá Hafró mæla nú umfang síldardauðans í firðinum með sérstökum neðansjávarmyndavélum. Hátt í þrjátíu þúsund tonn af síld drápust í Kolgrafarfirði í desember á síðasta ári vegna súrefnisskorts og margt bendir til þess að magnið sé álíka mikið núna. Sérfræðingar frá Hafrannsóknarstofnun verða við mælingar í firðinum í dag. Þorsteinn Sigurðsson, sviðststjóri hjá Hafró segir von á niðurstöðu síðar í þessari viku. „Stóra verkefni dagsins er að reyna átta okkur á hvað mikið af síld hefur drepist. Það gerum, við með neðansjávarmyndavélum sem farið er með yfir inannverðan fjörðinn og svo fara þeir úteftir til að hægt sé að meta hversu mikið liggur á botninum og út frá því hversu mikið þetta er sem hefur drepist fyrir helgina," segir hann. Síldarkvótinn á síðasta ári nam 67 þúsund tonnum. þorsetinn segir einboðið að síldardauðinn muni hafa áhrif á næstu aflaráðgjöf stofnunarinnar. „Okkar áhyggjur tengjast dauða síldarinnar og hversu mikið það er því þetta kemur til með að hafa áhrif á stærð hrygningarstofnins og þar af leiðandi ráðgjöf okkar og þess vegna höfum við verið að beina augunum, fyrsta kastið það minnsta hversu mikið þarna er á ferðinni," segir Þorsteinn. Aðspurður segir hann víst að það þurfi að draga úr kvótanum vegna eþssa. „Það er nokkuð ljóst að það þarf að gera það. Þetta er það sem komið er eitthvað 30 þúsund tonn og ef það er stórt í viðbót þá er það alveg augljóst að ráðgjöf verður töluvert lægri en ella hefði orðið það þarf ekki flókin vísindi þar a bak við," segir hann. Þorsteinn segir að síldardauðinn í Kolgrafarfirði sé einstakur á heimsvísu. Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Sviðsstjóri hjá Hafrannsóknarstofnun segir einboðið að aflaráðgjöf stofnunarinnar í síld verði töluvert lægri vegna síldardauðans í Kolgrafarfirði. Sérfræðingar frá Hafró mæla nú umfang síldardauðans í firðinum með sérstökum neðansjávarmyndavélum. Hátt í þrjátíu þúsund tonn af síld drápust í Kolgrafarfirði í desember á síðasta ári vegna súrefnisskorts og margt bendir til þess að magnið sé álíka mikið núna. Sérfræðingar frá Hafrannsóknarstofnun verða við mælingar í firðinum í dag. Þorsteinn Sigurðsson, sviðststjóri hjá Hafró segir von á niðurstöðu síðar í þessari viku. „Stóra verkefni dagsins er að reyna átta okkur á hvað mikið af síld hefur drepist. Það gerum, við með neðansjávarmyndavélum sem farið er með yfir inannverðan fjörðinn og svo fara þeir úteftir til að hægt sé að meta hversu mikið liggur á botninum og út frá því hversu mikið þetta er sem hefur drepist fyrir helgina," segir hann. Síldarkvótinn á síðasta ári nam 67 þúsund tonnum. þorsetinn segir einboðið að síldardauðinn muni hafa áhrif á næstu aflaráðgjöf stofnunarinnar. „Okkar áhyggjur tengjast dauða síldarinnar og hversu mikið það er því þetta kemur til með að hafa áhrif á stærð hrygningarstofnins og þar af leiðandi ráðgjöf okkar og þess vegna höfum við verið að beina augunum, fyrsta kastið það minnsta hversu mikið þarna er á ferðinni," segir Þorsteinn. Aðspurður segir hann víst að það þurfi að draga úr kvótanum vegna eþssa. „Það er nokkuð ljóst að það þarf að gera það. Þetta er það sem komið er eitthvað 30 þúsund tonn og ef það er stórt í viðbót þá er það alveg augljóst að ráðgjöf verður töluvert lægri en ella hefði orðið það þarf ekki flókin vísindi þar a bak við," segir hann. Þorsteinn segir að síldardauðinn í Kolgrafarfirði sé einstakur á heimsvísu.
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira