Sannkölluð síldarstemning Ingveldur Geirsdóttir skrifar 5. febrúar 2013 18:57 Sannkölluð síldarstemning myndaðist í fjörunni í Kolgrafafirði í morgun þegar hópur ungmenna mætti þar til að tína dauða síld upp í kör. Þau náðu að fylla fimmtíu og eitt kar á tveimur tímum og sást varla högg á vatni. Krakkarnir náðu að tína um 30 tonn fyrir Skinnfisk í Sandgerði sem mun vinna síldina í loðdýrafóður til útflutnings. Þau fá átta krónur fyrir kílóið og voru því komin með digran sjóð eftir morguninn. Krökkunum sem fréttastofa ræddi við fannst gaman að tína síldina og vinnan ekkert ógeðsleg, þau segja lyktina hafa verið bærilega og ekki hafi verið verra að sleppa við skólann. Síld drapst fyrst í Kolgrafafirði um miðjan desember. Guðrún Lilja Arnarsdóttir bóndi á Eiði segir að hún hafi ekki trúað sínum eigin augum þegar önnur holskefla af dauðri síld barst í fjöruna fyrir neðan bæinn í lok síðustu viku. Það mætti segja að Grundarfjörður hafi breyst í hálfgerðan síldarbæ. Björn Steinar Pálmason bæjarstóri í Grundarfirði segir að það hafi verið frábært að fá krakkana í skólanum til að bjarga verðmætunum og koma í veg fyrir meiri mengun en er orðin. Grunnskólakrakkar voru ekki þeir einu sem tíndu upp síld úr fjörunni í morgun, þar voru líka staddir hestamenn úr uppsveitum Árnessýslu að ná í góðgæti í bústofninn. Þeir höfðu saltað um fjögur tonn af síld sem á að duga um 150 hrossum út veturinn. Rætt var við Guðrúnu Lilju, Björn Steinar og grunnskólakrakka í fjörunni í fréttatíma Stöðvar 2 í kvöld. Fréttina má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Sannkölluð síldarstemning myndaðist í fjörunni í Kolgrafafirði í morgun þegar hópur ungmenna mætti þar til að tína dauða síld upp í kör. Þau náðu að fylla fimmtíu og eitt kar á tveimur tímum og sást varla högg á vatni. Krakkarnir náðu að tína um 30 tonn fyrir Skinnfisk í Sandgerði sem mun vinna síldina í loðdýrafóður til útflutnings. Þau fá átta krónur fyrir kílóið og voru því komin með digran sjóð eftir morguninn. Krökkunum sem fréttastofa ræddi við fannst gaman að tína síldina og vinnan ekkert ógeðsleg, þau segja lyktina hafa verið bærilega og ekki hafi verið verra að sleppa við skólann. Síld drapst fyrst í Kolgrafafirði um miðjan desember. Guðrún Lilja Arnarsdóttir bóndi á Eiði segir að hún hafi ekki trúað sínum eigin augum þegar önnur holskefla af dauðri síld barst í fjöruna fyrir neðan bæinn í lok síðustu viku. Það mætti segja að Grundarfjörður hafi breyst í hálfgerðan síldarbæ. Björn Steinar Pálmason bæjarstóri í Grundarfirði segir að það hafi verið frábært að fá krakkana í skólanum til að bjarga verðmætunum og koma í veg fyrir meiri mengun en er orðin. Grunnskólakrakkar voru ekki þeir einu sem tíndu upp síld úr fjörunni í morgun, þar voru líka staddir hestamenn úr uppsveitum Árnessýslu að ná í góðgæti í bústofninn. Þeir höfðu saltað um fjögur tonn af síld sem á að duga um 150 hrossum út veturinn. Rætt var við Guðrúnu Lilju, Björn Steinar og grunnskólakrakka í fjörunni í fréttatíma Stöðvar 2 í kvöld. Fréttina má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira