Hæstiréttur gerði alvarleg mistök - Hvernig getur þetta verið skýrara? 6. febrúar 2013 10:11 Ragnheiður Bragadóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands og höfundur kynferðisbrotakafla almennra hegningarlaga, segir að Hæstiréttur hafi gert „alvarleg mistök" með dómi sínum síðastliðinn fimmtudag. Hæstiréttur taldi það ekki sem kynferðisbrot þegar maður stakk fingum upp í endaþarm og leggöng konu, og klemmdi á milli. Dómurinn telur brotið vera „illyrmislega líkamsárás sem fellur undir 2. mgr. 218.gr.laganna" en héraðsdómur hafði áður komist að því að um nauðgun hafi verið að ræða. Ragnheiður skrifar grein í Fréttablaðið í dag, þar sem hún fer yfir dóm Hæstaréttar. Árið 2007 var kynferðisbrotakaflinn endurskoðaður. „Við þá endurskoðun var norræn löggjöf höfð til hliðsjónar, ekki síst nýlegar breytingar á kynferðisbrotaköflum norsku og sænsku hegningarlaganna. Fræðimenn, bæði á Íslandi og í hinum norrænu ríkjunum, hafa fjallað um það hvað felist í hugtakinu önnur kynferðismök. Um þetta hugtak gildir, eins og margt annað í refsiréttinum, að það verður ekki skilgreint nákvæmlega heldur byggist það á mati hverju sinni. Enginn vafi er þó á því að þar undir falla m.a. athafnir sem beinast að kynfærum, eins og það að setja fingur í leggöng eða endaþarm þolanda. Þessi tilteknu dæmi eru meira að segja sérstaklega tilgreind í greinargerð með lögunum frá 2007, eins og fram kemur í áliti minnihlutans, svo hvernig getur þetta verið skýrara?" Hún segir að með lögunum frá 2007 sé áherslan lögð á einstaklinginn sem fyrir brotinu verður og vernd hans gegn kynferðislegu ofbeldi. „Grundvallarmarkmið 194. gr. hgl. um nauðgun er að vernda kynfrelsi fólks og í því sambandi skiptir engu máli fyrir þolanda hvort gerandi sækist eftir kynferðislegri fullnægingu eður ei. Því er ekki annað hægt en að líta á dóm meirihluta Hæstaréttar sem alvarleg mistök sem ekki geta haft fordæmisgildi," segir hún.Hægt er að lesa grein Ragnheiðar hér. Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Sjá meira
Ragnheiður Bragadóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands og höfundur kynferðisbrotakafla almennra hegningarlaga, segir að Hæstiréttur hafi gert „alvarleg mistök" með dómi sínum síðastliðinn fimmtudag. Hæstiréttur taldi það ekki sem kynferðisbrot þegar maður stakk fingum upp í endaþarm og leggöng konu, og klemmdi á milli. Dómurinn telur brotið vera „illyrmislega líkamsárás sem fellur undir 2. mgr. 218.gr.laganna" en héraðsdómur hafði áður komist að því að um nauðgun hafi verið að ræða. Ragnheiður skrifar grein í Fréttablaðið í dag, þar sem hún fer yfir dóm Hæstaréttar. Árið 2007 var kynferðisbrotakaflinn endurskoðaður. „Við þá endurskoðun var norræn löggjöf höfð til hliðsjónar, ekki síst nýlegar breytingar á kynferðisbrotaköflum norsku og sænsku hegningarlaganna. Fræðimenn, bæði á Íslandi og í hinum norrænu ríkjunum, hafa fjallað um það hvað felist í hugtakinu önnur kynferðismök. Um þetta hugtak gildir, eins og margt annað í refsiréttinum, að það verður ekki skilgreint nákvæmlega heldur byggist það á mati hverju sinni. Enginn vafi er þó á því að þar undir falla m.a. athafnir sem beinast að kynfærum, eins og það að setja fingur í leggöng eða endaþarm þolanda. Þessi tilteknu dæmi eru meira að segja sérstaklega tilgreind í greinargerð með lögunum frá 2007, eins og fram kemur í áliti minnihlutans, svo hvernig getur þetta verið skýrara?" Hún segir að með lögunum frá 2007 sé áherslan lögð á einstaklinginn sem fyrir brotinu verður og vernd hans gegn kynferðislegu ofbeldi. „Grundvallarmarkmið 194. gr. hgl. um nauðgun er að vernda kynfrelsi fólks og í því sambandi skiptir engu máli fyrir þolanda hvort gerandi sækist eftir kynferðislegri fullnægingu eður ei. Því er ekki annað hægt en að líta á dóm meirihluta Hæstaréttar sem alvarleg mistök sem ekki geta haft fordæmisgildi," segir hún.Hægt er að lesa grein Ragnheiðar hér.
Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Sjá meira