Gríðarleg sprengja í tilkynningum um kynferðisbrot Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 6. febrúar 2013 13:51 Yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að gríðarleg sprenging hafi orðið síðustu vikur í tilkynningum fólks um kynferðisbrot. Hann segir brotin verða grófari með hverju árinu og minnir á að lögreglan rannsaki öll mál, óháð því hvort þau séu fyrnd. Björgvin Björgvinsson yfirmaður deildarinnar var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann sagði að síðustu ár hafi dómum í kynferðisbrotamálum fjölgað og sama sé að segja um kærur. Að sögn Björgvins varð síðan gríðarleg sprenging í kærum eftir að Kastljósið greindi frá brotum Karls Vignis Þorsteinssonar. „Svona sem dæmi tókum við á móti tæplega fimmtíu kærum um kynferðisbrot og það hefur aldrei gerst í sögu kynferðisrbrotadeildar, þannig að það hefur verið mjög mikið álag." Ellefu manns starfa við kynferðisbrotadeildina en deildin sinnir einnig öðrum málum líkt og stórfelldum líkamsárásum og heimilisofbeldi. „Þannig að þetta er mikið álag en við reynum bara að forgangsraða þessu en erum þó í þeirri von að fá að minnsta kosti einhverja fjölgun en það er óljóst hvort að af því verðu." Björgvin bendir einnig á að öll mál sem kærð eru til lögreglu séu rannsökuð óháð því hvort þau séu fyrnd. Björgvin segir það vera sína tilfinningu að kynferðisbrot hafi orðið grófari síðustu ár. „Ég held nú til dæmis að mikið aðgengi að klámi og þvíumlíku ýti undir óeðli og einhverja gervimennsku þannig að manneskjan sem verið er að brjóta á sé ekki lengur manneskja heldur einhverskonar kynlífsviðfang," segir hann. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að gríðarleg sprenging hafi orðið síðustu vikur í tilkynningum fólks um kynferðisbrot. Hann segir brotin verða grófari með hverju árinu og minnir á að lögreglan rannsaki öll mál, óháð því hvort þau séu fyrnd. Björgvin Björgvinsson yfirmaður deildarinnar var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann sagði að síðustu ár hafi dómum í kynferðisbrotamálum fjölgað og sama sé að segja um kærur. Að sögn Björgvins varð síðan gríðarleg sprenging í kærum eftir að Kastljósið greindi frá brotum Karls Vignis Þorsteinssonar. „Svona sem dæmi tókum við á móti tæplega fimmtíu kærum um kynferðisbrot og það hefur aldrei gerst í sögu kynferðisrbrotadeildar, þannig að það hefur verið mjög mikið álag." Ellefu manns starfa við kynferðisbrotadeildina en deildin sinnir einnig öðrum málum líkt og stórfelldum líkamsárásum og heimilisofbeldi. „Þannig að þetta er mikið álag en við reynum bara að forgangsraða þessu en erum þó í þeirri von að fá að minnsta kosti einhverja fjölgun en það er óljóst hvort að af því verðu." Björgvin bendir einnig á að öll mál sem kærð eru til lögreglu séu rannsökuð óháð því hvort þau séu fyrnd. Björgvin segir það vera sína tilfinningu að kynferðisbrot hafi orðið grófari síðustu ár. „Ég held nú til dæmis að mikið aðgengi að klámi og þvíumlíku ýti undir óeðli og einhverja gervimennsku þannig að manneskjan sem verið er að brjóta á sé ekki lengur manneskja heldur einhverskonar kynlífsviðfang," segir hann.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira