Gríðarleg sprengja í tilkynningum um kynferðisbrot Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 6. febrúar 2013 13:51 Yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að gríðarleg sprenging hafi orðið síðustu vikur í tilkynningum fólks um kynferðisbrot. Hann segir brotin verða grófari með hverju árinu og minnir á að lögreglan rannsaki öll mál, óháð því hvort þau séu fyrnd. Björgvin Björgvinsson yfirmaður deildarinnar var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann sagði að síðustu ár hafi dómum í kynferðisbrotamálum fjölgað og sama sé að segja um kærur. Að sögn Björgvins varð síðan gríðarleg sprenging í kærum eftir að Kastljósið greindi frá brotum Karls Vignis Þorsteinssonar. „Svona sem dæmi tókum við á móti tæplega fimmtíu kærum um kynferðisbrot og það hefur aldrei gerst í sögu kynferðisrbrotadeildar, þannig að það hefur verið mjög mikið álag." Ellefu manns starfa við kynferðisbrotadeildina en deildin sinnir einnig öðrum málum líkt og stórfelldum líkamsárásum og heimilisofbeldi. „Þannig að þetta er mikið álag en við reynum bara að forgangsraða þessu en erum þó í þeirri von að fá að minnsta kosti einhverja fjölgun en það er óljóst hvort að af því verðu." Björgvin bendir einnig á að öll mál sem kærð eru til lögreglu séu rannsökuð óháð því hvort þau séu fyrnd. Björgvin segir það vera sína tilfinningu að kynferðisbrot hafi orðið grófari síðustu ár. „Ég held nú til dæmis að mikið aðgengi að klámi og þvíumlíku ýti undir óeðli og einhverja gervimennsku þannig að manneskjan sem verið er að brjóta á sé ekki lengur manneskja heldur einhverskonar kynlífsviðfang," segir hann. Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að gríðarleg sprenging hafi orðið síðustu vikur í tilkynningum fólks um kynferðisbrot. Hann segir brotin verða grófari með hverju árinu og minnir á að lögreglan rannsaki öll mál, óháð því hvort þau séu fyrnd. Björgvin Björgvinsson yfirmaður deildarinnar var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann sagði að síðustu ár hafi dómum í kynferðisbrotamálum fjölgað og sama sé að segja um kærur. Að sögn Björgvins varð síðan gríðarleg sprenging í kærum eftir að Kastljósið greindi frá brotum Karls Vignis Þorsteinssonar. „Svona sem dæmi tókum við á móti tæplega fimmtíu kærum um kynferðisbrot og það hefur aldrei gerst í sögu kynferðisrbrotadeildar, þannig að það hefur verið mjög mikið álag." Ellefu manns starfa við kynferðisbrotadeildina en deildin sinnir einnig öðrum málum líkt og stórfelldum líkamsárásum og heimilisofbeldi. „Þannig að þetta er mikið álag en við reynum bara að forgangsraða þessu en erum þó í þeirri von að fá að minnsta kosti einhverja fjölgun en það er óljóst hvort að af því verðu." Björgvin bendir einnig á að öll mál sem kærð eru til lögreglu séu rannsökuð óháð því hvort þau séu fyrnd. Björgvin segir það vera sína tilfinningu að kynferðisbrot hafi orðið grófari síðustu ár. „Ég held nú til dæmis að mikið aðgengi að klámi og þvíumlíku ýti undir óeðli og einhverja gervimennsku þannig að manneskjan sem verið er að brjóta á sé ekki lengur manneskja heldur einhverskonar kynlífsviðfang," segir hann.
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira