Innlent

Segja Vinnslustöðina brjóta gróflega á friðhelgi einkalífsins

Stjórnmálasamtökin Piratar segir að Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum brjóti gróflega á friðhelgi einkalífs og starfsréttindum þeirar ellefu sjómanna, sem fyrirtækið hefur rekið eftir að leifar af kannabis fundust í þvagprufum úr þeim.

Þeir geti allir hafa neytt efnanna í frítíma sínum auk þess sem Hæstiréttur hafi á sínum tíma vísað þremur málum frá, sem öll byggðu á þvagprufum.

Framkvæmdastjóri vinnslustöðvarinnar segir að að yfir hundrað manns hafi sótt um störfin, sem loðsnuðu við borttreksturinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×