"Gat ekki ímyndað mér að það væri viðurkennt nafn" Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. febrúar 2013 21:24 Emil Örn Kristjánsson, formaður Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi, segist hafa haldið að Gnarr væri einhvers konar gælunafn. Emil Örn gagnrýndi Jón Gnarr, borgarstjóra Reykjavíkur, nokkuð harðlega í innsendri grein í Fréttablaðinu í morgun. „Það er ekki einleikið hvernig umræðan hefur verið á frétta- og samskiptamiðlum síðan Jón Gunnar Kristinsson borgarstjóri ásakaði Grafarvogsbúa, að loknum eftirminnilegum íbúafundi, um að leggja sig í einelti og beita sig ofbeldi," sagði Emil Örn meðal annars í pistli sínum. Emil segist ósáttur við að öll umræða um opinn fund borgarstjóra með íbúum Grafarvogs hafi snúist um Sigurð Harðarson, sem gagnrýndi borgarstjóra harðlega á fundinum, og þá staðreynd að Sigurður sitji í stjórn Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi. „Mér þykir það líka vera aumt að borgarstjóri skuli ekki geta svarað fyrir aðgerðir sínar og það er beinlínis lélegt að reyna að koma sér undan því með slíkum orðhengilshætti og hann hefur hér orðið uppvís að. Þar að auki hefur hann orðið uppvís að því að ljúga sakir upp á stóran hóp borgarbúa og misnota orð eins og „einelti" og „ofbeldi" í því samhengi og þar með gert lítið úr þolendum þess. Með réttu ætti borgarstjóri að biðjast afsökunar á þessu framferði sínu. Ég á samt ekki von á að hann sé maður til þess," segir Emil Örn. Pistillinn vakti töluverða athygli á Vísi í dag. Fjölmargir hafa tjáð sig um pistilinn í ummælakerfinu en athygli flestra beinist að þeirri staðreynd að Emil Örn kallar borgarstjórann, best þekktan sem Jón Gnarr, Jón Gunnar Kristinsson. Emil Örn hefur svarað nokkrum gagnrýnendum í ummælakerfinu og viðurkennt mistök af sinni hálfu. „Ég hélt reyndar að Gnarr væri ek. gælunafn og fannst ég ekki þekkja borgarstjórann nógu vel til þess að nota það. Gat ekki ímyndað mér að það væri viðurkennt nafn... mín mistök," segir í einu svara Emils Arnar. Þá spyr einn lesanda Vísis hvað Emil gangi til með því að kalla Jón Gnarr ekki sínu rétta nafni? Spyr hún hvort ekki sé um að ræða einn angann af eineltinu. Það sé siðlaust með öllu. „Gersamlega siðlaust, Benedikta... að kalla mann sem var skírður Gunnar Gunnar er náttúrulega siðlaust með öllu. Siðlausara en að ljúga upp á fólk ofbeldi og einelti og hvað það nú heitir allt saman..." Þá verður einum lesenda Vísis á og kallar Emil Örn, Emil Arnar, sem Emil kippir sér þó ekki upp við. „Ég heiti reyndar Emil Örn en ekki Emil Arnar... en ég sé enga ástæðu til þess að æsa mig upp yfir því..." Jón Gnarr var nefndur Jón Gunnar Kristinsson. Hann hefur þó breytt nafni sínu og er í dag skráður í þjóðskrá Jón Gnarr Kristinsson. Tengdar fréttir Af meintu einelti og ofbeldi Það er ekki einleikið hvernig umræðan hefur verið á frétta- og samskiptamiðlum síðan Jón Gunnar Kristinsson borgarstjóri ásakaði Grafarvogsbúa, að loknum eftirminnilegum íbúafundi, um að leggja sig í einelti og beita sig ofbeldi. 7. febrúar 2013 06:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Sjá meira
Emil Örn Kristjánsson, formaður Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi, segist hafa haldið að Gnarr væri einhvers konar gælunafn. Emil Örn gagnrýndi Jón Gnarr, borgarstjóra Reykjavíkur, nokkuð harðlega í innsendri grein í Fréttablaðinu í morgun. „Það er ekki einleikið hvernig umræðan hefur verið á frétta- og samskiptamiðlum síðan Jón Gunnar Kristinsson borgarstjóri ásakaði Grafarvogsbúa, að loknum eftirminnilegum íbúafundi, um að leggja sig í einelti og beita sig ofbeldi," sagði Emil Örn meðal annars í pistli sínum. Emil segist ósáttur við að öll umræða um opinn fund borgarstjóra með íbúum Grafarvogs hafi snúist um Sigurð Harðarson, sem gagnrýndi borgarstjóra harðlega á fundinum, og þá staðreynd að Sigurður sitji í stjórn Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi. „Mér þykir það líka vera aumt að borgarstjóri skuli ekki geta svarað fyrir aðgerðir sínar og það er beinlínis lélegt að reyna að koma sér undan því með slíkum orðhengilshætti og hann hefur hér orðið uppvís að. Þar að auki hefur hann orðið uppvís að því að ljúga sakir upp á stóran hóp borgarbúa og misnota orð eins og „einelti" og „ofbeldi" í því samhengi og þar með gert lítið úr þolendum þess. Með réttu ætti borgarstjóri að biðjast afsökunar á þessu framferði sínu. Ég á samt ekki von á að hann sé maður til þess," segir Emil Örn. Pistillinn vakti töluverða athygli á Vísi í dag. Fjölmargir hafa tjáð sig um pistilinn í ummælakerfinu en athygli flestra beinist að þeirri staðreynd að Emil Örn kallar borgarstjórann, best þekktan sem Jón Gnarr, Jón Gunnar Kristinsson. Emil Örn hefur svarað nokkrum gagnrýnendum í ummælakerfinu og viðurkennt mistök af sinni hálfu. „Ég hélt reyndar að Gnarr væri ek. gælunafn og fannst ég ekki þekkja borgarstjórann nógu vel til þess að nota það. Gat ekki ímyndað mér að það væri viðurkennt nafn... mín mistök," segir í einu svara Emils Arnar. Þá spyr einn lesanda Vísis hvað Emil gangi til með því að kalla Jón Gnarr ekki sínu rétta nafni? Spyr hún hvort ekki sé um að ræða einn angann af eineltinu. Það sé siðlaust með öllu. „Gersamlega siðlaust, Benedikta... að kalla mann sem var skírður Gunnar Gunnar er náttúrulega siðlaust með öllu. Siðlausara en að ljúga upp á fólk ofbeldi og einelti og hvað það nú heitir allt saman..." Þá verður einum lesenda Vísis á og kallar Emil Örn, Emil Arnar, sem Emil kippir sér þó ekki upp við. „Ég heiti reyndar Emil Örn en ekki Emil Arnar... en ég sé enga ástæðu til þess að æsa mig upp yfir því..." Jón Gnarr var nefndur Jón Gunnar Kristinsson. Hann hefur þó breytt nafni sínu og er í dag skráður í þjóðskrá Jón Gnarr Kristinsson.
Tengdar fréttir Af meintu einelti og ofbeldi Það er ekki einleikið hvernig umræðan hefur verið á frétta- og samskiptamiðlum síðan Jón Gunnar Kristinsson borgarstjóri ásakaði Grafarvogsbúa, að loknum eftirminnilegum íbúafundi, um að leggja sig í einelti og beita sig ofbeldi. 7. febrúar 2013 06:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Sjá meira
Af meintu einelti og ofbeldi Það er ekki einleikið hvernig umræðan hefur verið á frétta- og samskiptamiðlum síðan Jón Gunnar Kristinsson borgarstjóri ásakaði Grafarvogsbúa, að loknum eftirminnilegum íbúafundi, um að leggja sig í einelti og beita sig ofbeldi. 7. febrúar 2013 06:00
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent